Vísindi eru ekki ákveðin skoðun heldur aðferðafræði

Andri Snær virðist halda að vísindi séu ákveðin skoðun og aðeins sú skoðun má koma fram í fjölmiðlum. Kannski jafnvel ef fólk eins og hann mætti ráða, þá mætti þannig skoðun hvergi koma fram. Andri eins og margir aðrir halda að allir vísindamenn séu sammála um gróðurhúsaáhrif. Hið sama fólk telur örugglega líka að allir vísindamenn séu sammála um allt milli himins og jarðar og ef maður vill hinn hreina sannleika, þá spyr maður vísindamann, því ef þú spyrð einn, þá ertu í rauninni búinn að spyrja þá alla.

Það kann að koma mörgum á óvart en það eru tugþúsundir vísindamanna með gráður í þessum fræðum sem hafa aðra skoðun á hlýnun jarðar vegna mannkyns. Hérna er t.d. verkefni þar sem 31.487 vísindamenn hafa skrifað undir að þeir efast um þessar hamfarir. Af þeim eru níu þúsund sem hafa doktorsgráður, sjá: http://www.petitionproject.org/

Því miður vill fólk einföld svör. Það vill hafa hlutina á hreinu og alls ekki glíma sjálft við gögnin og rökin, báðu megin enda hver hefur tíma fyrir öll þau málefni sem vísindamenn glíma við.

Fyrir mitt leiti þá fannst mér einmitt það vera hálfgerður heilaþvottur af RÚV að hafa aðeins einn tvö aðila sem hafa einhverjar efasemdir að taka þátt í umræðunni. Þannig myndi fólk halda að það er búið að heyra hina hliðina og það vera alveg viss um að það eru engnir alvöru vísindamenn sem efast um það sem er verið að fjalla um. 


mbl.is Óboðleg umræða afneitunarsinnna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 29. nóvember 2019

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 802840

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband