Allir ættu að kynna sér Kóraninn

120222_EX_koran.jpg.CROP.rectangle3-largeAð þekkja ekki grunn atriði helstu trúarbragða heims er einfaldlega ávísun á að vera fáfróður um eitt af þeim atriðum sem hafa mikil áhrif á mannkynið, hvort sem það er pólitík eða listir. Þegar kemur að spurningum af hverju fólk frá þessum samfélagi gerir eitthvað sem okkur gæti þótt skrítið, að svarið er mjög oft fundið í trú þeirra.

En þegar maður er að kynna sér eitthvað þá hefur maður ekki gert það almennilega fyrr en maður hefur skoðað frumheimildina eins og Kóraninn, rök með Íslam og rök á móti Íslam. Þegar maður hefur gert þetta þá er maður ágætlega í stakk búinn til að mynda með sér skoðun sem er ekki byggð á fáfræði.

Því miður á Íslandi er mikil fáfræði þegar kemur að trúmálum, hvort sem það er guðleysi, kristni, þróunarkenningin eða Íslam.


mbl.is Lindsay Lohan kynnir sér Kóraninn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bill Nye er nú ekki beint góður þegar kemur að staðreyndum

Þegar Bill Nye rökræddi við Ken Ham þá fékk maður smá hugmynd um hvernig Bill Nye nálgast staðreyndir, svona eins og vampíra nálgast hvítlauk. Strax sér maður leikaraskapinn, ef að næsta ár verður með þeim heitustu þýðir ekki að mannkynið er að valda hlýnuninni. Gæti vel verið en ef maður ætlar að þykjast vera eitthvað í vísindum þá ganga slíkar rökleysur ekki. 

Ég hef ekki sökkt mér í þessa deilu, finnst einfaldlega að við ættum öll að geta verið sammála um að mengun er slæm og við viljum vernda jörðina og viljum ekki stytta líf okkar vegna loftmengunnar.  Þarf virkilega eitthvað fleiri rök til að menga minna?

En aftur að Bill Nye og hans ofnæmi fyrir staðreyndum. Hérna er farið yfir hans rangfærslur í hans rökræðum við Ken Ham.

 
Hérna er grein sem fer ýtarlegra í þessi atriði: Ken Ham Bill Nye Debate

mbl.is Veðjar við loftslagsafneitara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. apríl 2016

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803488

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband