30.1.2014 | 14:10
Hvort hafa betra siðferði, guðleysingjar eða kristnir?
Það er gaman að svona greinum þar sem fólk er að reyna að vera betri manneskjur. Það sem margir vanrækja samt í svona er á hvaða grunni þeir eru að byggja á. Ef við erum aðeins dýr sem voru búin til af tilviljanakenndum stökkbreytingum og síðan náttúruvali þá gæti okkar hugmyndir um rétt og rangt gætu hafa þróast í nærri því hvað sem er.
Þetta er eitthvað sem Darwin áttaði sig á, hérna útskýrir hann það:
http://darwin-online.org.uk/Variorum/1866/1866-243-c-1860.html
It may be difficult, but we ought to admire the savage instinctive hatred of the queen-bee, which urges her to instantly destroy the young queens her daughters as soon as born, or to perish herself in the combat; for undoubtedly this is for the good of the community; and maternal love and maternal hatred, though the latter fortunately is most rare, is all the same to the inexorable principle of natural selection
Áður en ég ætla að bera saman nokkur dæmi þar sem ég tel að guðleysingjar hafa aðrað hugmyndir um siðferði en kristnir þá vil ég taka fram að mín trú er að allir hafa einhverja hugmyndir um rétt og rangt, allir hafa samvisku og lang flestir hafa löngun til að vera góðir einstaklingar. Ég trúi að þetta komi frá Guði á meðan hinn týpíski guðleysingi telur þessar hugmyndir koma frá náttúrunni, þ.e.a.s. við þróuðumst svona.
Þannig að þetta er ekki að við þurfum að trúa á Guð til að vera góðir einstaklingar.
Svo, skoðum nokkur dæmi:
- Vændi - Þú skalt ekki drýgja hór.
- Líknarmorð - Þú skalt ekki myrða.
- Kynlíf fyrir hjónaband - þú skalt ekki drýgja hór, allt kynlíf utan hjónabands er skilgreint sem að drýgja hór.
- Drekka áfengi - ótal vers í Biblíunni sem vara við áfengi.
- Reykja - Þótt að Biblían fjalli ekki um reykingar eða hvað þá sterk eiturlyf þá talar Biblían um að líkami okkar er musteri Heilags Anda og við eigum að fara vel með líkamann.
- Hjálparstarf - Jesús sagði að það sem við gerum okkar minnstu bræðra, það gerum við Honum og þeir sem hjálpa ekki þeim sem eru í neyð að þeir munu ekki erfa himnaríki.
- Samkynhneigð
Biblían, bæði í Nýja Testamentinu og því Gamla segja að samkynhneigð sé synd.
Guðleysingjar að ég best veit hafa ekki einhverja samræmda afstöðu til þessara atriða en ég er nokkuð viss um að í þessum málum þá eru þeir ósammála frekar mörgu á þessum lista. Mig grunar að hjálparstarf sé það sem þeir eru sammála en flest annað er eitthvað sem mig grunar að þeir eru ósammála. Í gegnum aldirnar þá hafa menn haft alls konar hugmyndir um hvernig við getum ákvarðað hvað sé rétt og rangt. Eitt frægt dæmi er Niccolo Machiavelli þar sem maður setur það sem sitt takmark að öðlast peninga og völd og þar sem það er takmarkið þá verður flest allt leyfilegt til að ná því takmarki.
Það sem ætti að vera á hreinu er að hvaða trú þú hefur, það hefur áhrif á hver þín afstaða er í mörgum siðferðislegum málum.
![]() |
30 leiðir til að verða betri manneskja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 4.2.2014 kl. 09:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
Bloggfærslur 30. janúar 2014
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar