29.8.2013 | 22:07
Aðal trú Norður Kóreu "Irreligion" eða guðleysi
Samkvæmt Wikipedia þá er "Irreligion" trúin sem er í miklum meiri hluti í landinu, sjá: http://en.wikipedia.org/wiki/Religion_in_North_Korea.
Irreligion er andúð á trúarbrögðum eða fjarvera þeirra eða guðleysi, sjá: http://en.wikipedia.org/wiki/Irreligion
Þeir guðleysingjar sem ég tala við virðast vera alveg sannfærðir um að ef að meiri hluti samfélagsins og stjórnvöld væru guðleysingjar að þá væri það farvegur til farsæls samfélags; við hverju er öðru að búast þegar þeirra sannfæring er að trúarbrögð séu af hinu illa?
Ég aftur á móti er sannfærður um að hvaða land þar sem almenningur verður guðlaus og stjórnvöld guðlaus að þá mun landið breytast í einhvers konar útgáfu af Norður Kóreu. Ég tel að það er einhvers konar tegund af græðgi og sjálfselsku sem allir menn glíma við, að einu leiti þarf fólk trú að það er eitthvað þeim æðra og síðan hjálp frá því sem er þeim æðra. Án þess þá fær sjálfir í sinni eigingirni að ráða för, sama hve mikið samviska þeirra mótmælir.
![]() |
Lét taka fyrrverandi unnustu sína af lífi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2013 | 16:59
Þróunarkenningin "rag of an hypothesis" samkvæmt Darwin sjálfum
Það er áhugavert að lesa hvað Darwin sagði sjálfur um sínar vangaveltur sem menn núna tala um sem góða vísindakenningu en Darwin sagði eftirfarandi:
Charles Darwin - í bréfi til Asa Gray
I am quite conscious that my speculations run beyond the bounds of true science .It is a mere rag of an hypothesis with as many flaw[s] & holes as sound parts.
Hvernig ætli Darwin hefði brugðist við ef hann fengi að vita það sem við höfum uppgvötað síðustu hundrað og fimmtíu árin? Ef hann hefði fengið að vita að eftir að hafa grafið í setlögunum og fundið hundruð þúsunda steingervinga að þar væru ekki að finna steingervinga sem sýndu hvernig dýrategundirnar smá saman breyttust í aðrar ólíkar tegundir. Eða að lífið sjálft væri byggt á upplýsingum og gífurlega flóknu upplýsingakerfi. Ætli Darwin hefði samt reynt að halda því fram að náttúrulegir ferlar eins og náttúruval gæti samt búið slíkt til? Eða ef Darwin hefði séð allar þær örsmáu vélar sem lífið þarf til að funkera; hefði hann samt sagt að með örsmáum breytingum á löngum tíma gæti slíkt orðið til?
Miðað við margt sem Darwin skrifaði þá held ég að hann hefði brugðist heiðarlega við og sagt að hans "hypothesis with as many flaws and holes as sounds parts" + is found out to be wrong.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 17:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
Bloggfærslur 29. ágúst 2013
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar