Þróunarkenningin vs Guð

Hérna er myndin "Evolution vs God" en í henni tekur Ray Comfort viðtal við ótal þróunarsinna og spyr þá út í trú þeirra og hvaða áþreifanleg vísindaleg gögn þeir geta bent á sem sýna fram á að Þróunarkenningin sé sönn og það er mjög forvitnilegt að sjá viðbrögðin.  Mér fannst besta tilraunin koma frá P.Z. Meyers þar sem hann benti á tilraunir Richard Lenski á bakteríum en Ray er fljótur að benda á af hverju það dugar engan veginn til.  Það var eins og sumir þarna vöknuðu við vondan draum og áttuðu sig á því að þeir voru að trúa blint á það sem einhverjir menn höfðu sagt þeim en sjón er sögu ríkari.


Bloggfærslur 10. ágúst 2013

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband