Náttúrulaust Ísland

Það er eins og íslendingar viljum land sem er án dýra. Það er ekki mikið af dýrum á Íslandi en þau fáu sem eru á klakanum virðast vera óvelkomin af ótrúlega mörgum vælukjóum. Refir mega varla kíkja úr sínum holum án þess að hópur af bænda bjánum reyna að drepa þá og kettir mega varla ganga um einhverja garða eins þess að ónáttúrulegt fólk byrjar að væla yfir því að það sé eitthvað líf á sementaða garðinum þeirra.  Það virðast vera ótrúlega margir sem vilja lifa í líflausum heimi, náttúrulausum heimi. 

Þegar búið er að sjá til þess að engir kettir séu út í náttúrunni, hvað er þá næst? Fuglarnir sem skíta líka á lóðirnar?  Og eftir það... ekki mikið því að listinn af dýrum sem eru á klakanum er afskaplega stuttur.

Ég að minnsta kosti vil ekki búa í líflausum heimi sem er fjandsamlegur dýrum. Ef að þú vilt ekki ketti eða önnur dýr í garðinum þínum þá skaltu bara byggja nógu háa múra í kringum þitt steypu hús og steypu garð og halda þig þar inni þar sem ekkert líf er. Persónulega vildi ég senda svona fólk út í sveit í samfélagsþjónustu, moka kúaskít það sem eftir er.


mbl.is „Ég er enginn kattahatari“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. júlí 2013

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband