Trúin sjálf er vandamálið

Það er sorglegt hvað hinn venjulegi íslendingur er orðinn fjarlægur þær kristnu rætur sem okkar samfélag hefur. Hann oftar en ekki sér enga tengingu milli þess samfélags sem við lifum í og hinnar kristnu trúar. Þegar kemur að Íslam þá er auðvitað sumir sem vilja að þessum hópi fólks sé sýnt umburðarlindi eins og öllum öðrum en vandamálið er að umburðarlindi er ekki ókeypis.  Marg oft í sögunni þá einmitt þurfti að berjast á móti kúgunaröflum til að aðrir hópar gætu lifað í friði. Það getur nefnilega þurft að sýna ekki umburðarlindi þegar kemur að því að vernda umburðarlindi; að verja þá sem vilja fá að lifa í friði frá kúgunaröflum.

Mín skoðun er að við eigum ekki að bjóða múslimi velkomna til Íslands af því að þeirra trú er ekki samræmi við gildi íslenskt samfélags, gildi eins og trúfrelsi og rétt til að lifa í friði.

Skoðum nokkur dæmi:

  • Það er dauðarefsing í Íslam við því að yfirgefa trúna.  Er eðlilegt að land sem hefur valið trúfrelsi sem rétt þegnanna að samþykkja hóp sem hefur þá yfirlýstu trú að vera á móti trúfrelsi?
  • Í Íslam er það réttur eiginmannsins að berja eiginkonuna til hlýðni.
  • Íslam hvetur til stríðs til að koma á ríki Allah, hérna er dæmi af þeim sirka 100 versum sem hvetja múslima til að berjast við þá sem eru ekki múslimar.
    Quran (2:191-193) - "And slay them wherever ye find them, and drive them out of the places whence they drove you out, for persecution [of Muslims] is worse than slaughter [of non-believers]... but if they desist, then lo! Allah is forgiving and merciful.   And fight them until persecution is no more, and religion is for Allah."
    Fyrir þá sem hafa lyst á fleiri svona versum þá geta þeir lesið þau hérna: http://www.thereligionofpeace.com/quran/023-violence.htm

 

Er að minnsta kosti ekki eðlileg krafa að hver sá sem vill búa á Íslandi sverji þess eið að hann virði Íslenskt samfélag og Íslensk gildi?

 

Hérna fjallar Sam Harris um af hverju Íslam er ekki eins og bara hvaða önnur trú.

Hérna nær Richard Dawkins að draga það upp úr einum múslima að refsingin fyrir því að yfirgefa Íslam er dauði:

 


mbl.is Mýturnar um múslima
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. júlí 2013

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband