Einu sinni goðsögur en núna blákaldur raunveruleiki

Sjaldgæfur og hættulegur risa kolkrabbi var handsamaður í Ross Sea við Suðurheimskautið. 520-colossal-squidVeiðimennirnir sem náðu kolkrabbanum sögðu að hann hefði verið að ráðast á bráðina sem þeir voru að veiða. Dýrið var aðeins unglingur en líkaminn var 2.5 metrar á lengd en með öllum útlimum þá var hann sex metrar á lengd.

Menn kalla þessa tegund "colossal squid" til að aðgreina hana frá "giant squid" sem fékk nú nafnið vegna þess hve ótrúlega stór sú tegund er en þessi er ennþá stærri.

Í grein í New Scientist þá sagði einn vísindamaðurinn þetta ‘Once the stuff of maritime myth, these animals are now firmly part of mainstream science.

Sjómenn til forna hafa í gegnum aldirnar sagt frá svona dýrum en menn hafa flokkað þessar sögur sem ýktar goðsagnir en í þessu tilfelli þá þarf að endurskoða það því líklegast voru þessir menn að segja satt. Hérna er lexía handa okkur, kannski eru sögurnar af risastórum, mögnuðum dýrum ekki goðsögur? Eins og t.d. dýrið í Job 41 eða fornar sögur af drekum, sjá: Voru drekar í raun og veru risaeðlur? 

Hérna er stutt myndband um þetta.

Hérna eru heimildirnar:

  1. New Scientist, 12 April 2003, p. 18; 2 August 2003, pp. 24–29.
  2. Discovery Channel News, dsc.discovery.com/news/briefs/20030331/squid.html, 27 August 2003 

Bloggfærslur 10. júlí 2013

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband