Efasemdir um Miklahvells kenninguna

Langar að benda á áhugavert bréf sem var birt árið 2004 í New Scientist. Í þessu bréfi þá er bent á vandræða stöðuna sem vísindin eru komin í varðandi Miklahvells kenninguna. Að vegna þess að þessi hugmynd er orðin ráðandi þá er öllum vandamálum sópað undir teppið og heiðarleg umræða um hvort að kenningin staðist er ekki uppi á borðinu.

Það er heill vefur sem er helgaður þessu bréfi ásamt aragrúa af vísindamönnum sem skrifa undir það, sjá: http://www.cosmologystatement.org/

Lexían sem ég vil endilega koma hér á framfæri er að í vísindum eru ótal vandamál sem er verið að reyna að leysa og menn reyna að leysa þau og skilja gögnin út frá kenningum og þeirri heimsmynd sem viðkomandi vísindamaður hefur.  Ekki misskilja mig og halda að ég trúi að alheimurinn sé eilífur, ég aðallega efast um guðleysingja útgáfan af Miklahvelli þar sem allt gerðist út frá náttúrulögmálum. Ég sannarlega trúi að alheimurinn hafði byrjun en það hafi verið Guð að skapa, hvenær er eitthvað sem ég veit ekki. Kannski innan við tíu þúsund ár, kannski miklu miklu meira en ég bara veit ekki.

Hérna eru síðan tvö myndbönd sem fjalla um vandamálin við Miklahvells kenninguna og síðan sjónarhól sköpunarsinna á þessi mál.

 


Bloggfærslur 24. júní 2013

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband