29.5.2013 | 17:02
Hversu myrkar voru miðaldirnar?
29.5.2013 | 14:37
Hvernig veit maður að um fals Krists eða fals spámann sé að ræða?
Ef einhver segist vera frá sama Guði og talaði til Móses og Elía þá er einfalt próf sem viðkomandi þarf að standast og það er að finna í ritum spámannsins Jesaja en það hljóðar svona:
Jesaja 8:20
þá svarið þeim: "Til kenningarinnar og vitnisburðarins!" Ef menn tala ekki samkvæmt þessu orði, hafa þeir engan morgunroða
To the law and to the testimony: if they speak not according to this word, it is because there is no light in them.
Ég læt enskuna fylgja með því hún er aðeins skýrari en íslenska þýðingin í þessu tilfelli. Það sem Jesaja segir er að ef að einhver segist vera með boðskap frá Guði þá þarf hann að tala í samræmi við lögmálið eða hebreska orðið "Torah" og í samræmi við spámennina, menn eins og Esekíel, Jeremía og Móses. Torah er fyrir þá sem vita ekki fyrstu fimm bækur Biblíunnar en á íslensku þá heita þær einfaldlega í höfuðið á Móses, fyrsta Mósebók, önnur Mósebók og svo framvegis.
Þetta er ein af stóru ástæðunum fyrir því að gyðingar hafna Páli sem einhverjum málsvara Guðs því að þeir skilja hans rit eins og flestir kristnir að Páll hafi talað á móti lögmálinu, að það sé úrelt og að kristnir séu ekki lengur "undir" lögmálinu. Allur gyðingdómurinn eins og hann leggur sig snýst um heiðurinn að hafa fengið lög Guðs og síðan öll þeirra saga mótaðist af blessunum þegar þjóðin fór eftir lögunum og bölvunum þegar þjóðin fór ekki eftir lögum Guðs.
En Pétur sá þetta fyrir og fjallaði um þetta í sínu bréfi:
2. Pétursbréf 3:15
And count the patience of our Lord as salvation, just as our beloved brother Paul also wrote to you according to the wisdom given him, 16 as he does in all his letters when he speaks in them of these matters. There are some things in them that are hard to understand, which the ignorant and unstable twist to their own destruction, as they do the other Scriptures. 17 You therefore, beloved, knowing this beforehand, take care that you are not carried away with the error of lawless people and lose your own stability
Pétur segir hérna einfaldlega að sumir misskilja Pál á þann hátt að þeir verða lausir við lögmálið. Páll er alveg skýr að lögmálið er heilagt, andlegt og gott. Vandamálið sem Páll var að glíma við var að fólk hélt að það gæti frelsast fyrir að halda lögmálið þegar tilgangur lögmálsins var aðeins til að greina hvað væri synd og gera allan heiminn sekan frammi fyrir Guði.
Þannig að kirkja eða spámaður sem segist vilja fylgja Guði mun vilja rannsaka lögmál Guðs og spámenn Guðs og fara eftir því sem þeir boða, eins og t.d. hvað við ættum ekki að borða eins og svínakjöt og t.d. halda sjöunda daginn heilagan eins og boðorðin tíu segja fyrir um. Sumir halda að Jesús hafi afnumið lög Guðs varðandi hvað við mættum borða en ef Hann hefði gert það þá hefði Hann verið syndari sem talaði ekki samkvæmt lögmálinu og spámönnunum og við ættum þá að hafna Honum sem svikara. En það er engin þörf á því, þar sem Jesús gerði ekkert slíkt.
En hvað með þennan mann, Alan John Miller í Ástralíu sem segist vera Jesús Kristur endurfæddur? Biblían lýsir því hvernig Jesús mun koma aftur en Hann mun ekki endurfæðast sem lítið barn heldur koma til baka á sama hátt og Hann fór.
Postulasagan 1:9
Þegar hann hafði þetta mælt, varð hann upp numinn að þeim ásjáandi, og ský huldi hann sjónum þeirra. 10 Er þeir störðu til himins á eftir honum, þegar hann hvarf, þá stóðu hjá þeim allt í einu tveir menn í hvítum klæðum 11 og sögðu: "Galíleumenn, hví standið þér og horfið til himins? Þessi Jesús, sem varð upp numinn frá yður til himins, mun koma á sama hátt og þér sáuð hann fara til himins.
Sem sagt, Alan John Miller er fals Kristur og ef fólk læsi Biblíuna sína þá myndi því ekki detta til hugar að fylgja honum.
![]() |
Segist vera Jesús Kristur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 29. maí 2013
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar