Rushmore-fjall og geimveru jarðfræðingarnir

mountrushmore.jpg

Tvær geimverur menntaðar sem jarðfræðingar koma til jarðarinnar árið 2300 og mannkynið er dáið út og flest öll ummerki um okkur horfin í ösku kjarnorkunnar.  En eitt er eftir og það er fjallið Rushmore.  Hafandi ekki hugmynd um tilvist manna þá byrja þeir að velta því fyrir sér hvað ætli hafi orsakað þessa strúktúra. Þar sem geimverurnar hafa allt öðru vísi andlit en andlit manna þá lítur þetta mjög framandi út fyrir þeim.

Fyrsta geimveran segir að fjallið hlýtur að hafa verið verk eftir meistara höggmyndara. Hin geimveran hneykslast og segir "þú ert jarðfræðingur, þú átt að vita að öll fjöll eru búin til af náttúrulegum öflum, vindar, regn, plötuhreyfingar og þess háttar. Getur þú sagt mér hver hjó þessa strúktúra, hvenær, hvernig?".  Fyrsta geimveran hugsar sig um en segir aðeins að þetta lítur út fyrir að vera verk eftir vitsmuna veru því að hún hefur aldrei séð, vinda og regn gera svona hluti. 

Hvor geimveran hefur rétt fyrir sér í þessari deilu?


Bloggfærslur 15. apríl 2013

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband