Við hverju er að búast þegar þeim er kennt að þau eru aðeins dýr?

nailVinur minn samdi lag þar sem þessi setning kemur fram:

We teach our kids they are just animals and look what they have become

Mér finnst hann hitta naglann á höfuðið þarna. 

Hvernig er hægt að búast við góðum árangri þegar kemur að því að ala upp börn þegar þeim er kennt að þau eru aðeins dýr, að það er enginn raunverulegur grunnur að réttu og röngu og lífið er í raun og veru tilgangslaust og engin von andspænis dauðanum?

Ég á mjög erfitt að sjá einhvern grunn að mannvirðingu með þróunarkenninguna sem grunn. Einhverjir munu án efa vilja benda mér á að þeim er ekki kennt þetta í skólum en það er án efa mismunandi eftir skólum og löndum en þetta er það sem samfélagið kennir í gegnum t.d. sjónvarpið.

Vonandi mun fólk opna augun fyrir þessu og vilja gefa sínum börnum betri grunn að þeirra tilveru en þróunarkenninguna.


mbl.is Hegðunarvandamál aukast í skólum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. mars 2013

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband