Samtökin 78 og páfagarður

Það er eitthvað sem virkar ekki í lagi með þessa yfirlýsingu frá Samtökunum 78. Maður spyr sig, vita þau að þarna er um að ræða andlegan leiðtoga 1,2 miljarða manna?  Ætti Ísland að móðga slíkan leiðtoga vegna þess að einhverjir Íslendingar eru ekki sátt við afstöðu þessa stofnunnar til samkynhneigðar?

Ég skil þessi samtök mjög vel, ég meina, ég er aðventisti, ég lít á Kaþólsku kirkjuna sem anti Krist; það gerist ekki mikið verra en það.  En mér dytti ekki til hugar að biðja forseta eða alþingi að móðga páfagarð vegna þess að ég er ekki sáttur við margt af því sem Kaþólska kirkjan kennir.

Ég hefði í rauninni ekkert á móti því að óska páfanum til hamingju því að þótt að ég er ósammála mörgu sem þessi kirkjan kennir þá er hún ekki minn óvinur og vil frekar vinskap og skoðana skipti en að skiptast á móðgunum.

Bara nokkrar hugleiðingar um þessa frétt...


mbl.is Ekki í nafni allrar íslensku þjóðarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. mars 2013

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband