There's probably no God... now stop worrying and enjoy your life

untitledÁrið 2009 þá voru guðleysingjar með auglýsingaherferð þar sem strætóar voru með stór skylti sem á stóð "There's probably no God... now stop worrying and enjoy your life".  Mér varð hugsað til þessa þegar ég las þessa frétt af því að í svona aðstæðum, að vera í flugvél og flugstjórinn hefur lýst yfir neyðarástandi; hugsar fólk þá "Guð er líklegast ekki til og þess vegna get ég hætt að hafa áhyggjur og notið lífsins"?

Eitthvað segir mér að guðinn sem guðleysingjar trúa ekki á er sannarlega ekki til því að þeirra skilningur á hver Guð er, er mjög frábrugðinn frá þeirri hugmynd sem flestir kristnir hafa. 


mbl.is Flugritar vélarinnar skoðaðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. febrúar 2013

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803616

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband