Heimspekingar Hitlers voru darwinistar

51r349eovdl_sl500_aa300.jpgNýlega var gefin út bókin Hitler's Philosophers af Yale University Press. Í henni kemur fram hvernig Ernst Haeckel var heimspekingurinn á bakvið Hitler.  Ernst Haeckel var einn mest lesni þróunarsinninn seint á 19. öld og snemma á 20. öld og bar einna mest ábyrgð á því að gera Darwin vinsælan í Þýskalandi.  Í dag er hann einna helst þekktur fyrir sínar fölsuðu teikningar á fóstrum þar sem hann skáldaði upp gögn til að styðja þróunarkenninguna. Ég gerði einu sinni grein um það, sjá: Sterkustu rökin samkvæmt Darwin, falsanir?

Andstæðingar þróunarkenningarinnar hafa verið að berjast fyrir því að þessar falsanir verði fjarlægðar úr skólabókum og er alveg merkilegt hve erfitt það hefur verið.  Maður hefði haldið að fólk væri sammála því að falsanir ættu ekki heima í skólabókum en þegar þær koma þínu trúboði vel þá er það greinilega erfiðara.

Maður að nafni John Cornwell's sagði þetta í ritdómi um bókina:

John Cornwell's
Haeckel taught that human beings should be governed by the laws of evolution, survival of the fittest; that the Aryan race had earned its superiority at the apex of a hierarchy which put Jews and black Africans at the bottom.

Tenglsin milli Darwins og Hitler ætti að vera öllum augljós sem hafa eitthvað kynnt sér þessa sögu og rit þessara manna.  Ég hef áður fjallað um tengsl Darwins við Hitler, sjá: Frá Darwin til Hitlers

Það var gaman að sjá í hve mikilli afneitun þróunarsinnanna hérna á blogginu voru og það er svo sem ekki að búast við því að svona bók muni opna augu þeirra.


Bloggfærslur 22. febrúar 2013

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803616

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband