22.2.2013 | 08:14
Heimspekingar Hitlers voru darwinistar
Nýlega var gefin út bókin Hitler's Philosophers af Yale University Press. Í henni kemur fram hvernig Ernst Haeckel var heimspekingurinn á bakvið Hitler. Ernst Haeckel var einn mest lesni þróunarsinninn seint á 19. öld og snemma á 20. öld og bar einna mest ábyrgð á því að gera Darwin vinsælan í Þýskalandi. Í dag er hann einna helst þekktur fyrir sínar fölsuðu teikningar á fóstrum þar sem hann skáldaði upp gögn til að styðja þróunarkenninguna. Ég gerði einu sinni grein um það, sjá: Sterkustu rökin samkvæmt Darwin, falsanir?
Andstæðingar þróunarkenningarinnar hafa verið að berjast fyrir því að þessar falsanir verði fjarlægðar úr skólabókum og er alveg merkilegt hve erfitt það hefur verið. Maður hefði haldið að fólk væri sammála því að falsanir ættu ekki heima í skólabókum en þegar þær koma þínu trúboði vel þá er það greinilega erfiðara.
Maður að nafni John Cornwell's sagði þetta í ritdómi um bókina:
John Cornwell's
Haeckel taught that human beings should be governed by the laws of evolution, survival of the fittest; that the Aryan race had earned its superiority at the apex of a hierarchy which put Jews and black Africans at the bottom.
Tenglsin milli Darwins og Hitler ætti að vera öllum augljós sem hafa eitthvað kynnt sér þessa sögu og rit þessara manna. Ég hef áður fjallað um tengsl Darwins við Hitler, sjá: Frá Darwin til Hitlers
Það var gaman að sjá í hve mikilli afneitun þróunarsinnanna hérna á blogginu voru og það er svo sem ekki að búast við því að svona bók muni opna augu þeirra.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 09:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 22. febrúar 2013
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803616
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar