Eru þeir sem eru á móti dauðarefsingum, fylgjandi fóstureyðingum?

unbornÞetta er bara spurning, ég veit ekki svarið.  Ég þekki fólk sem er einmitt hlynnt fóstureyðingum en síðan á móti dauðarefsingum og... mér finnst það dáldið klikkað.  Vera á þeirri skoðun að barn sem hefur ekki gert neitt rangt, að vilja drepa það en síðan maður eða kona sem hefur valið að gera eitthvað svo rangt, eins og að drepa aðra manneskju að það sé ekki réttlætanlegt að taka þann aðila af lífi.

Mér finnst þetta alveg glórulaust og alveg laust við eitthvað sem mætti kalla réttlátt eða kærleiksríkt.


mbl.is Tveir teknir af lífi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. nóvember 2013

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband