23.9.2012 | 12:19
Þróunarkenningin er aðal vopn guðleysingja
Um leið og búið er að sannfæra einhvern um að þróunarkenningin sé sönn þá hrynur Biblíuleg kristni eins og hún leggur sig. Þetta er eitthvað sem virðist vera augljóst í augum flestra guðleysingja eins og við sjáum í orðum Richard Dawkins og William Provine:
William Provine
Of course, it is still possible to believe in both modern evolutionary biology and a purposive force, even the Judeo-Christian God. One can suppose that God started the whole universe or works through the laws of nature (or both). There is no contradiction between this or similar views of God and natural selection. But this view of God is also worthless. Called Deism in the seventeenth and eighteenth centuries and considered equivalent to atheism then, it is no different now. A God or purposive force that merely starts the universe or works thought the laws of nature has nothing to do with human morals, answers no prayers, gives no life everlasting, in fact does nothing whatsoever that is detectable. In other words, religion is compatible with modern evolutionary biology (and indeed all of modern science) if the religion is effectively indistinguishable from atheism.Richard Dawkins
Oh well, by far the most important was understanding evolution. I think the evangelical Christians have really sort of got it right in a way, in seeing evolution as the enemy. Whereas the more, what shall we say, sophisticated theologians are quite happy to live with evolution, I think they are deluded. I think the evangelicals have got it right, in that there is a deep incompatibility between evolution and Christianity, and I think I realized that about the age of sixteen.
En í staðinn fyrir að kristnar kirkjur horfast í augu við aðal vopn guðleysingja þá hafa margar kirkjur annað hvort látið sem svo að þetta vopn sé ekki til eða jafnvel hleypt því inn í kirkjuna eins og það væri hægt að samræma þróunarkenninguna og Biblíuna. Ég gerði sér grein um af hverju það er ekki hægt, sjá: Er hægt að samræma þróunarkenninguna og kristni? Að vísu er myndin hérna fyrir ofan nóg til allir sjái að þróunarkenningin passar ekki við Biblíuna. Það er síðan kaldhæðið að í augum veraldlegra vísindamanna þá er þróun sem er leiðbeint af Guði alveg jafn óvísindaleg og hin venjulega trú á sköpun.
Mín trú er að aðal ástæðan fyrir því að unga fólkið hefur í mjög stórum stíl yfirgefið kirkjuna er vegna þess að það hefur sannfærst um þróunarkenninguna og eftir það þá virkar kristni sem ótrúverðugt ævintýri. Enn frekar trúi ég að vegna þess að kirkjan hefur nærri því alveg hætt að predika glötun þeirra sem ganga ekki með Guði hefur gefið ótal mörgum ástæða til að hætta að mæta í kirkju án þess að hafa áhyggjur að slíkt gæti leitt til þeirra glötunnar. Boðskapur Biblíunnar er aftur á móti að vegurinn til glötunnar er breiður og flestir munu ganga hann og aðeins þeir sem gera eins og Jesú sagði þeim að gera, að taka upp kross sinn daglega og fylgja Honum, munu öðlast eilíft líf.
Fyrir þá sem hafa áhyggjur af þeim fáu unglingum sem eru eftir í kirkjunni þá mæli ég með því að kaupa þessa bók hérna: Already Gone
Enn meira um þetta efni:
- Dont ignore the main weapon!
- Battle for Britain: a battle for hearts and minds
- The Sad and Sorry god of Theistic Evolution
- Theistic Evolution: An Incoherent and Inconsistent Worldview?
Bloggfærslur 23. september 2012
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar