16.9.2012 | 15:42
Sagði Benedikt páfi "Nauðsynlegt að uppræta bókstafstrú"?
RÚV var með þessa frétt: Nauðsynlegt að uppræta bókstafstrú þar sem sagt var frá beiðni páfa að uppræta bókstafstrú. Þegar ég googlaði þetta þá aftur á móti voru ensku fréttirnar svona: Pope urges religions to root out fundamentalism
Hvað segir fólk, er "fundamentalism" hið sama og bókstafstrú?
Eitthvað segir mér að fólk hérna hafi mjög mismunandi skilning á hvað þessi hugtök þýða. Ef maður t.d. skoðar á wikipedia hvað fundamentalism þýðir þá er kristinn fundamentalism eftirfarandi afstaða:
- The inspiration of the Bible and the inerrancy of scripture as a result of this.
- The virgin birth of Christ.
- The belief that Christ's death was the atonement for sin.
- The bodily resurrection of Christ.
- The historical reality of Christ's miracles.
Eitthvað segir mér að páfi hefur ekki verið að meina að það þarf að uppræta þessa trú, þó að vísu að ég best veit er hann ósammála fyrsta atriðinu.
Ef um er að ræða bókstafstrú þá er Kaþólska kirkjan á móti því að taka sköpunarsöguna of alvarlega og lætur sem svo að hún samþykki þróunarkenninguna nema bara að Guð leiðbeindi þróuninni sem er í rauninni akkúrat á móti kjarna þróunarkenningarinnar.
Ég er einmitt á því að ekki bókstafstrú er hættuleg því að þá eru engin höft á hver trúin er eða hvað menn gera í nafni trúarinnar. Boðorðin tíu breytast í tíu uppástungur og hvað annað sem Biblían kennir verður að hverju sem menn vilja. Ég hef ekki rekist á marga sem eru á móti því að taka lög landsins bókstaflega. Ekki viljum við dómara sem tekur ekki mark á bókstafi laganna?
Lykilatriðið þegar kemur að fundamentalisma og bókstafstrú er hvaða grundvallar trúaratriði eru um að ræða og hvað er bókstafurinn að kenna. Ef að bókstafurinn skipar morð á þeim sem eru þér ósammála eða er á móti tjáningarfrelsi þá er slík bókstafstrú af hinu illa. Hver hérna er á móti bókstafstrú sem segir að boðorðin tíu eru í gildi og skylda okkar er að elska náungan eins og sjálfan sig og það sem maður vill að aðrir menn gjöri sér það á maður þeim að gjöra?
Hérna er Sam Harris að fjalla um hvað honum finnst raunverulega vandamálið er þegar kemur að mismunandi trúarbrögðum. Ég er ekki sammála honum í öllu hérna en hann kemur með punkta sem eru mjög góðir.
Ég held að ég þarf aðeins betri útskýringu á hvað Benedikt páfi var að meina þarna og það er eins og við þurfum aðeins að skilgreina okkar hugtök betur.
Bloggfærslur 16. september 2012
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar