Eru tvær sköpunarsögur í Biblíunni?

Garden-Eden-Adam-EveSú fullyrðing að það eru tvær sköpunarsögur í Biblíunni er í mínum augum ótrúlega kjánaleg. Að höfundur 1. Mósebókar hafi á einni blaðsíðunni sagt eina sögu og síðan á næstu blaðsíðu haft allt öðru vísi sögu sem væri í beinni mótsögn við hina fyrri. Að þessi hópur fólks, gyðingar sem eru þekktir fyrir að vera óvenju gáfað fólk hafi í mörg hundruð ár ekki tekið eftir eða verið sátt við mótsögn strax á fyrstu blaðsíðu þeirra bókar sem á að vera orð Guðs í þeirra augum.

Fólk sem heldur þetta ætti frekar að stoppa aðeins og íhuga að kannski eru það þau sem eru að misskilja eitthvað.

Fyrir mig er þetta mjög einfalt, á fyrstu blaðsíðu Biblíunnar er gefin heildarmynd af því sem gerðist. Það er farið yfir hvað gerðist á hverjum degi og síðan er sú yfirferð búin. Í næsta kafla er fókusinn settur á sköpun mannsins og Edens og ekkert verið að fjalla um hvað gerðist á hvaða degi heldur aðeins þennan atburð. 

Þannig er málið leyst og þetta er mjög algeng aðferð til að segja sögur, þ.e.a.s. að gefa fyrst yfirlit og fara síðan í meiri smá atriði. Má í rauninni segja að allar bækur með efnisyfirlit eru í rauninni að nota þetta prinsipp.


Bloggfærslur 13. september 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband