Býflugur og travelling salesman vandamálið

BeeÍmyndaðu þér að þurfa að ferða milli hundrað borga og þú þyrftir að finna þá leið sem er hakvæmust og síðan komast aftur heim.  Þetta er vandamál í tölvunarfræðinni og kallast "the travelling salesman problem" og menn eru komnir með nokkuð gott algrím sem leysir þetta vandamál. Maður setur aðeins inn punktana og alla mögulegar leiðir milli allra punkta og hve dýrt er að fara á milli þeirra og síðan... bíður maður í dágóðan tíma eftir því að tölvan finnur út úr þessu.  Því fleiri punktar, því lengur er tölvan að finna út úr þessu.

Vill svo til að býflugur leysa þetta sama vandamál en gera það ótrúlega hratt og vel samkvæmt einni vísindarannsókn sem gerð var við Lundúnar háskólanum. Svona orðaði einn af vísindamönnunum þetta:

Professor Lars Chittka, University of London
‘In nature, bees have to link hundreds of flowers in a way that minimises travel distance, and then reliably find their way home—not a trivial feat if you have a brain the size of a pinhead! Indeed such travelling salesmen problems keep supercomputers busy for days.’

Við eigum eins og er ekki séns að búa til svona litla og öfluga tölvu sem getur reiknað þetta út. Það segir okkur að sá sem hannaði bífluguna er ennþá gáfaðri en við. Við getum alveg útilokað náttúruval og tilviljanir því að það eru ferli með engar gáfur en til að afreka þetta þá þarf gáfur, svo mikið getum við verið viss um.


Bloggfærslur 10. september 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband