23.8.2012 | 09:10
Geta tilviljanakenndar stökkbreytingar breytt apa í mann?
Einhvers konar apaleg vera á að hafa verið sameiginlegur forfaðir simpansa og manna og sagan segir að tilviljanakenndar stökkbreytingar ásamt náttúruvali á að hafa breytt því dýri í mannkynið eins og við þekkjum það í dag.
Þetta á að hafa gerst á sirka tíu miljón árum en það er forvitnilegt að athuga hve raunhæf er þessi saga. Miðað við rannsóknir á DNA manna og simpansa þá er munurinn að minnsta kosti 120 miljón DNA "stafir". Ef að við gefum okkur að í hverri kynslóð gætu 10 góðar stökkbreytingar orðið hluti af genamenginu þá tæki það 12 miljónir kynslóða að ná fram 120 miljónum góðra stökkbreytinga. Ef að dýrategundin sem um ræðir er eins og við mennirnir þá erum við að tala um sirka 30 ár en það þýðir að það tæki 360 miljón ár að ná fram 120 miljón góðum stökkbreytingum.
Þetta eru auðvitað bara mjög grófar tölur, bara til að fá smá hugmynd að því sem er í gangi. Gögnin sem styðja að stökkbreytingar geti gert eitthvað gagnlegt eru mjög takmörkuð. Flest dæmin eru þannig að stökkbreytingin raunverulega skaðaði lífveruna en akkúrat í ákveðnum kringumstæðum þá var þetta jákvætt eins og "sickle cell anemia" sjúkdómurinn sem gerir fólk ónæmt fyrir malaríu. Meira hérna um hvernig góðar stökkbreytingar eru í rauninni ekki svo góðar, sjá: Mutations: The Raw Material for Evolution?
Málið er að rannsóknir sýna að tölfræðin í kringum stökkbreytingar er að 99,9% af þeim eru hlutlausar eða skaðlegar. Þannig að líkurnar eru miklu frekar þær að á þessum 360 miljón árum þá yrði DNA viðkomandi lífveru brunarústir vegna þessara stökkbreytinga. Sumir mótmæla hérna líklegast og segja að náttúruval kæmi í veg fyrir það en það er ekki rétt. Eins og staðan er í dag þá eru stökkbreytingar sem skemma genemengi okkar sífelt fleiri og fleiri að safnast saman, sjá: Plant geneticist: Darwinian evolution is impossible Don Batten chats with plant geneticist John Sanford
Í mínum augum er þetta augljóst, þeir sem trúa að apalegar verur breyttust í menn með þessari aðferð hafa trú sem er í andstöðu við gögnin. Smá hugleiðingar um trú og gögn hérna: Er trú ekki byggð á gögnum?
Þetta vandamál með stökkbreytingarnar og þróun mannkyns er þekkt sem Haldane's Dilemma, meira um það hérna: Haldanes dilemma has not been solved og Answering Evolutionist Attempts to Dismiss "Haldane's Dilemma" og Plant geneticist: Darwinian evolution is impossible - Don Batten chats with plant geneticist John Sanford
![]() |
Stökkbreytingar ráðast af föður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 23. ágúst 2012
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 803352
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar