20.8.2012 | 09:31
Hvaða uppgvötanir á síðustu öld studdu þróunarkenninguna?
Ég spurði þessarar spurningu fyrir nokkru og það var ekki mikið um svör, sjá: Hvaða vísindalegu uppgvötanir síðustu aldar styðja þróunarkenninguna? Eina tilraunin var að sumt milli dýrategunda er líkt og þar af leiðandi er þróunarkenningin sönn en þetta gengur ekki upp vegna eftirfarandi ástæðna:
- Stór hluti þeirra sem gagnrýna þróunarkenninguna, eins og Michael Behe trúa á sameiginlega forföður allra lífvera eins og þróunarsinnar. Að trúa að lífverur eiga sameiginlegan forföður er samræmilegt við trú á skapara. Ekki samræmilegt við Biblíuna, það er alveg rétt.
- Ef að við sjáum margar Mözdur og það er margt líkt með þeim þá sýnir það ekki fram á sameiginlegan forföður heldur sameiginlega hönnuði. Hið sama gildir um lífverur, það sem er líkt á milli þeirra er alveg eins sönnun fyrir sameiginlegum hönnuði.
- Nánari athugun á hvað er sameiginlegt þá kemur fram mósaík munstur sem passar betur við hönnuð sem notar sömu hönnunina í mismunandi aðstæðum. Það útskýrir t.d. vel af hverju við sjáum samskonar hönnun í náttúrunni sem er ekki hægt að útskýra með sameiginlegum forföður. Þetta eru atriði sem eiga að hafa þróast oft í mismunandi dýrum en ekki erfst á milli þeirra. Að mínu mati er þetta alvarleg ástæða til að efast um þróunarkenninguna, sjá: Does Homology Provide Evidence of Evolutionary Naturalism?
Það sem við aftur á móti uppgvötuðum á síðustu öld var t.d. að lífið væri byggt á einhverju sem virkar eins og stafrænt forritunarmál, upplýsingar sem að hægt væri að telja í hundruðum miljónum "stafa". Er það svona uppgvötun sem lætur menn segja "vá, það er greinilega enginn hönnuður"? Eða er eðlislægu viðbrögðin, eina sem við vitum að getur orsakað upplýsinga kerfi og upplýsingar eru vitsmunir?
Við uppgvötuðum líka að því nánar sem við skoðum frumurnar sem allt líf er sett saman úr þá sjáum við heim af hinni ótrúlegustu tækni. Svona orðaði einn vísindamaður þetta:
To grasp the reality of life as it has been revealed by molecular biology, we must magnify a cell a thousand million times until it is twenty kilometers in diameter and resembles a giant airship large enough to cover a great city like London or New York. What we would then see would be an object of unparalleled complexity and adaptive design. On the surface of the cell we would see millions of openings, like the port holes of a vast space ship, opening and closing to allow a continual stream of materials to flow in and out. If we were to enter one of these openings we would find ourselves in a world of supreme technology and bewildering complexity
Michael Denton, Evolution: A theory in crisis
Var þetta uppgvötun sem studdi að þetta byggist allt saman á tilviljunum og það er enginn hönnuður á bakvið þetta allt saman?
Við uppgvötuðum vélar eins og þessa hérna:
Þegar menn uppgvötuðu þessa vél voru þá eðlileg viðbrögð, "vá, við erum búnir að finna sönnun fyrir því að þróunarkenningin sé sönn því að augljóslega bjuggu tilviljanir þessa vél til"? Nei, auðvitað ekki.
Annað sem var gert á síðustu öld var að miljónir steingervinga var grafnar upp svo við höfum miklu betri mynd af þeirra sögu sem setlögin og steingervingarnir segja okkur. Hérna eru nokkrar tilvitnanir sem segja okkur hvað þessar rannsóknir hafa leitt í ljós:
Well, we are now about 120 years after Darwin and the knowledge of the fossil record has been greatly expanded. We now have a quarter of a million fossil species but the situation hasn't changed much. The record of evolution is still surprisingly jerky and, ironically, we have even fewer examples of evolutionary transitions than we had in Darwin's time.
David Raup - Conflicts between Darwin and paleontology," Field Museum of Natural History Bulletin 1979; 50
Þarna er þróunarsinni sem er alveg sannfærður um að þróunarkenningin er sönn en talar heiðarlega um að hann sjái ekki hægfara breytingar eins og Darwin og allir þróunarsinnar héldu að kæmi í ljós.
The history of most fossil species includes two features particularly inconsistent with gradualism: 1. Stasis. Most species exhibit no directional change during their tenure on earth. They appear in the fossil record looking much the same as when they disappear; morphological change is usually limited and directionless. 2. Sudden appearance. In any local area, a species does not arise gradually by the steady transformation of its ancestors; it appears all at once and "fully formed."
Gould, Stephen J., "Evolution's Erratic Pace," Natural History, Vol. 86, No. 5, p.14
Annað dæmi þar sem virtur vísindamaður og þróunarsinni viðurkennir og meira að segja bjó til heila kenningu í kringum þessa staðreynd að við sjáum ekki hægfara breytingar í steingervingunum, dýrin birtast án þróunarsögu og síðan breytast lítið sem ekkert.
Á svipuðum nótum þá uppgvötuðu vísindamenn á síðustu öld að alheimurinn hafði byrjun og lögmálin sem stjórnuðu honum voru þannig að ef þau væri bara eitthvað aðeins öðru vísi þá væri líf ómögulegt og í mörgum tilfellum væru ekki einu sinni til plánetur eða æðri efni eins og kolefni eða þung málmar. Var það uppgvötun sem gaf mönnum ástæðu til að efast um tilvist Guðs eða skapara? Augljóslega ekki.
Síðasta öld, öld vísindanna gaf okkur fleiri ástæður til að trúa á Guð en líklegast allar aðrar aldir í sögu mannkyns. Vísindin og Guð eru bestu mátar, enda Guð sem skapaði sjálf vísindin og sköpunarsinnar sem lögðu grunninn að nútíma vísindum.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfærslur 20. ágúst 2012
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 803352
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar