2.8.2012 | 12:46
Hvaða gögn myndu ekki passa við sköpun?
Ég fékk þessa spurningu á þessum þræði hérna: Hvaða vísindalegu uppgvötanir síðustu aldar styðja þróunarkenninguna?
Matthías nokkur, oft kallaður "örvitinn", af sjálfum sér svo ekki kenna mér um, sjá: http://www.orvitinn.com/
Þessi spurning kom mér dáldið á óvart af því að í allri umræðu um sköpun þróun þá er fólk að benda á mismunandi gögn til að styðja mál sitt svo ég hélt að það væri nokkuð ljóst að sumt passar við sköpun og sumt passar ekki við sköpun.
En allt í lagi, hérna eru nokkur atriði sem passa ekki við sköpun ( þegar ég tala um sköpun hérna þá er ég að vísa til Biblíulegrar sköpunnar )
- Á þessum sama þræði benti Vantrúar meðlimurinn Hjalti á að það eru kóða bútar sem eru eins milli apa og manna. Hugmyndin er að einhvers konar vírus hafi náð að troða svona bút í einhvern sameiginlegan forföður manna og simpansa. Þetta væri svona svipað og vera með tvo nemendur sem svindla með því að kópera sama vitlausa svarið með sömu stafsetningarvillunni.
Þessi rök voru aftur á móti byggð á röngum forsendum og þekkingarleysi og núna vitum við betur, sjá: Large scale function for endogenous retroviruses - Þegar kemur að jarðfræðinni þá myndi það ekki passa við sköpun að sjá örfáar tegundir af lífverum neðst og síðan smá saman myndu nýjar tegundir birtast með einhvers konar þróunarsögu. Ekki eins og þetta er í dag, mikill fjölbreytaleiki í byrjun og síðan birtast dýrategundir án þróunarsögu og breyttast ekkert til dagsins í dag.
- Ef að við gætum skemmt mótor eins og þennan hérna: ATP synthase og tilviljanakenndar stökkbreytingar gætu lagað hann þá væri það eitthvað sem passar engan veginn við sköpun. Ef við gætum séð í bakteríum sem fjölga sér hratt eitthvað myndast eins og ATP, séð hvernig tilviljanakenndar stökkbreytingar geta sett saman tiltulega flókna vél.
- Ef að DNA rannsóknir sýndu tré lífsins eins og þróunarkenningin spáir fyrir um þá væru það öflug rök gegn sköpun en svo er einfaldlega ekki, sjá: Bestu rök Dawkins, lygi?
- Ef að alheimurinn væri eilífur eins og guðleysingjar héldu í langan tíma þá væru það rök gegn sköpun.
- Ef að lífið gæti auðveldlega kviknað þá... þýddi það bara að rökin fyrir tilvist hönnuðar út frá uppruna lífs væru ekki góð en ekki mikið meira.
- Ef að t.d. augu manna væru mislukkuð og léleg þá er erfitt að samræma það við að maðurinn er hápunktur sköpunarverks Guðs en augun eru dæmi um stórkostlega hönnun, sjá: The Seeing Eye
Síðan má segja að hreinlega öll gögn sem styðja aðeins þróun eru gögn sem hægt er að nota gegn sköpun. Ekki auðvitað gögn sem passa jafn vel við sköpun og þróun eins og homology rökin.
Ég vona að þetta sanni svo ekki verður um villst að gögnin gætu alveg bent frá sköpun til þróunnar en þau bara gera það ekki.
2.8.2012 | 09:56
Sköpunarráðstefna 2012
Þessa dagana er sköpunarráðstefna haldin í Bandaríkjunum. Fyrir þá sem vilja skoða þá er hægt að sjá útsendingar frá henni, sjá: http://creation.com/superconference2012/#stream
Þessi ráðstefna mun standa yfir þangað til á sunnudaginn. Hérna eru þeir sem munu halda fyrirlestra á mótinu: http://creation.com/superconference2012/#speakers
Þarna eru menn eins og Jonathan Sarfati, skákmeistari og eðlisfræðingur. John Sanford frá Cornell, aðalega þekktur sem frumkvöðull "Gene Gun" og margir fleiri vísindamenn.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 2. ágúst 2012
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 803352
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar