Skyldleiki manna og simpansa í uppnámi

anjana_chimp_mom_07Þegar vísindamenn nýlega báru saman Y-litninginn á simpönsum og mönnum þá brá þeim verulega í brún.  David Page frá Whitehead stofnuninni orðaði þetta svona "horrendously different from each other"

Af hverju þetta orð "horrendously"?  Af því að hann trúir þróunarkenningunni og þetta er engan veginn að styðja hans trú.  Hann sagði enn fremur þetta "the relationship between the human and chimp Y chromosomes has been blown to pieces". 

Það er miklu auðveldara að skilja þennan mun út frá sköpun, hann er þarna vegna að DNA simpansa og manna er vegna hönnunar.  Sumt er líkt milli tegundanna vegna þess að við lifum í sama heimi og þurfum að glíma við samskonar atriði; anda sama loftinu, melta svipaðan mat og svo framvegis. En síðan erum við öðru vísi og þessi munur er ekki að finna í tilviljanakenndum misstökum þar sem smá saman yfir miljónir ára breyttist einhvers konar apaleg vera yfir í menn heldur er þetta allt saman hönnun.  Vill svo til að í gær heimsótti ég Natural history museum og skoðaði einmitt þar þróun mannsins og ég gat ekki annað en hlegið.

Meira um þetta mál hérna: Y chromosome shock


Bloggfærslur 13. ágúst 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 803352

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband