Sjónarhorn sköpunar á Guðseindinni

8727hadron-collider.jpgLangar að benda á grein sem fjallar um þessar rannsóknir og leitina að Guðseindinni út frá sköpun, sjá: Has the ‘God particle’ been found?

Það sem er merkilegt er að margir telja að því meira sem við vitum um hvernig þessir hlutir virka, meira um eðlisfræði og efnafræði að því minni ástæðu höfum við til að trúa á Guð. 

Frá mínum sjónarhóli þá er það akkúrat öfugt. Ástæðan er að því meira sem við lærum um þetta því fleiri dæmi höfum við um hönnun, allt frá atómum til eðlisfræðilögmálanna þá sjáum við snilldar hönnun sem hlýtur að koma frá vitsmunaveru sem er svo margfalt gáfaðri en við.

 

 


mbl.is Langþráð takmark vísinda virðist í höfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Spurningarnar sem þróunarsinnar gátu ekki svarað

Hérna er listi yfir þær spurningar sem þróunarsinnarnir gátu ekki svarað. Þeir svo sem eiga alla mína samúð, þetta eru erfiðar spurningar en ósk mín er að frelsa þá úr heimskulegri hugmyndafræði dauðans.

Spurning 1 fyrir þróunarsinna - Uppruni lífs

Spurning 2 fyrir þróunarsinna - Hvernig varð DNA til? 

Spurning 3 fyrir þróunarsinna - Hvernig geta stökkbreytingar búið til nýjar upplýsingar? 

Spurning 4 fyrir þróunarsinna - Af hverju er náttúruval kennt sem þróun? 

Spurning 5 fyrir þróunarsinna - Hvernig gátu tilviljanir sett saman ATP mótorinn? 

Spurning 6 fyrir þróunarsinna - Náttúran lítur út fyrir að vera hönnuð, hvernig vitið þið að hún var það ekki?

Spurning 7 fyrir þróunarsinna - Hvernig fóru frumur að því að byrja að vinna saman?

Spurning 8 til þróunarsinna: Hvernig varð kynlíf til? 

Spurning 9 til þróunarsinna - Af hverju finnum við ekki miljónir af millitegundum í setlögunum? 

Spurning 10 fyrir þróunarsinna - Hvað er málið með lifandi steingervinga? 

Spurning 11 til þróunarsinna - Hvernig fór blind efnafræði að búa til kærleika? 

Spurning 12 til þróunarsinna - af hverju eru "just so" sögur samþykttar sem vísindi? 

Spurning 13 til þróunarsinna - Hvað hefur þróunarkenningin lagt að mörkum til vísindanna 

Spurning 14 fyrir þróunarsinna - Vísindi sem snúast um fortíðina 

Spurning 15 fyrir þróunarsinna - Af hverju er þróunarkenningin sem er trúarleg kenning, kennd í skólastofum?


Bloggfærslur 9. júlí 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 803344

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband