18.7.2012 | 10:08
Staðreyndir sem styðja að sagan af Nóa hafi raunverulega gerst
Ein saga þessa heims segir að líf hafi kviknað af sjálfu sér og síðan út frá þessari einu lífveru hafi allt á þessari jörð orðið til með tilviljanakenndum stökkbreytingum á DNA og náttúruvali. Síðan yfir miljónir ára hafi lífverur verið að þróast og yfir þann tíma hafi setlögin sem við sjáum í dag myndast og af og til hafi myndast steingervingar sem varðveittu hluta af þeim lífverum sem voru uppi á þeim tíma.
Önnur saga þessa heims segir að Guð hafi skapað náttúruna og dýrin og síðan hafi orðið flóð sem eyddi þessum heimi. Hið svo kallaða Nóaflóð eða syndaflóð hefur verið flókinn atburður þar sem mjög margt var í gangi í einu. Eldfjöll að gjósa, vatn að koma úr undirdjúpunum, ásamt rigningu að ofan; jarðskjálftar og sumir telja að loftsteinar hafi líka spilað þarna hlutverk. Jafnvel hafi verið kveikjan að flóðinu sjálfu. Til að skilja hvers konar módel kemur út frá sögunni sem við finnum í Biblíunni þá
Út frá þessum tveimur sögum er hægt að spá fyrir um hvað við ættum að finna þegar við rannsökum setlögin og yfirborð jarðar. Hérna ætla ég að lista nokkrar staðreyndir sem styðja seinni söguna, að sagan um Nóa er sú sem raunverulega gerðist:
- Fyrstu setlögin sem innihalda steingervinga innihalda mikla fjölbreytni dýrategunda og dýrin eru flókin en ekki einhvers konar einföld dýr sem smá saman verða flóknari og flóknari eins og þróunarkenningin spáir fyrir um.
Kamríum setlagið og þróunarkenningin - Við finnum ekki steingervinga dýra þar sem við sjáum eina dýrategund smá saman breytast yfir í aðra dýrategund eins og þróunarkenningin spáir fyrir um. Darwin orðaði þetta svona:
Charles Darwin
Lastly, looking not to any one time, but to all time, if my theory be true, numberless intermediate varieties, linking closely together all the species of the same group, must assuredly have existed; but the very process of natural selection constantly tends, as has been so often remarked, to exterminate the parent-forms and the intermediate links. Consequently evidence of their former existence could be found only amongst fossil remains which are preserved, as we shall attempt to show in a future chapter, in an extremely imperfect and intermittent record.
Meira hérna: That quote!about the missing transitional fossils
og hérna: http://members.iinet.net.au/~sejones/fsslrc04.html - Ótal dæmi um lifandi steingervinga, þ.e.a.s. tegundir af dýrum sem allt í einu birtast í setlögunum og síðan breytast tegundirnar ekkert í miljónir ára jafnvel þótt að alls konar dýr eiga að hafa þróast gífurlega mikið á sama tíma.
Hérna er þetta atriði útskýrt betur ásamt ótal dæmum, sjá: Spurning 10 fyrir þróunarsinna - Hvað er málið með lifandi steingervinga?
Og enn annað hérna: Lifandi steingervingar - Setlögin sem við finnum virðast hafa myndast hratt sem passar við stórt flóð sem myndaði setlögin og steingervingana hratt, sjá: Mynduðust setlögin hratt?
- Olía og kol þurfa ekki miljónir ára til að myndast: http://www.ukapologetics.net/10/coalandoil.htm
- Ótal sögur forna menninga tala um svipað flóð sem minnir á söguna af Nóa sem styður að um raunverulegan atburð er að ræða, sjá: Flood Legends - The Significance of a World of Stories Based on Truth
- Hérna er grein um nokkrar aðrar staðreyndir sem styðja Nóaflóðið, sjá: Hvaða staðreyndir styðja Nóaflóðið?
- Margir skilja ekki hvernig setlögin gætu hafa myndast hratt en hérna er það útskýrt: Myndband - hvernig setlögin urðu til
- Enn fleiri greinar sem fjalla um atriði sem styðja Nóaflóðið:
- Deluge disaster
- Polystrate fossils
- Grand Canyon strata show geologic time is imaginary
- Coal: Memorial to the Flood
- Fluidization pipes: evidence of large-scale watery catastrophe
- Peperite: more evidence of large-scale watery catastrophe
- Kata Tjuta tells an astonishing story
Eitt sem þarf að hafa í huga í þessari umræðu er að spurningin er hvaða saga/kenning passar betur við staðreyndirnar. Ekki að ein sagan útskýrir allar staðreyndirnar alltaf og engar ráðgátur eru enn til staðar heldu, yfir heildina, hvað passar best við staðreyndirnar. Fyrir mitt leiti fellur þróunarkennigin hérna algjörlega á andlitið og sagan af Nóa stendur upp úr sem augljóslega besta útskýringin á gögnunum.
![]() |
Fyrsta myndin af tökustað Nóa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (32)
Bloggfærslur 18. júlí 2012
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 803344
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar