17.7.2012 | 12:02
Vantrú - Fáguð eða fáránleg trú?
Vantrú - Fáguð eða fáránleg trú?
Stundum er því haldið fram að trúleysingjar séu almennt að ráðast á einhverja gerviútgáfu af kristni, að þeir séu bara að gagnrýna fáránlegar útgáfur af kristni, en láti fágaða kristni vera
Það er ekki að ástæðulausu, bara í þessari grein er að mínu mati gerviútgáfa af kristni sett fram. Síðan hefur Vantrú marg oft gagnrýnt það sem þeir kalla grænsápu guðfræði svo ef það er fáguð útgáfa en ég myndi einmitt kalla fáránlega trú er eitthvað sem Vantrú hefur gagnrýnt marg oft.
Vantrú - Fáguð eða fáránleg trú?
Þar er boðað að það sé til ósýnileg andavera sem hægt er að tala við,
Hvað er fáránlegt við þetta? Er nóg bara að þú trúir einhverju ekki að þá er það orðið fáránlegt? Menn auðvitað trúa mörgu ekki vegna þess að þeim finnst það fáránlegt en þegar kemur að Guð sé til og Guð sé ekki efnislegur heldur andlegur er eitthvað sem megnið af mannkyninu hefur trúað í mörg þúsundir ára. Að trúa að Guð sé ekki til er trú sem meirihluti mannkyns hefur alltaf litið á sem fáránlega trú.
Við síðan vitum að út frá því að alheimurinn hafði upphaf, að eitt sinn var efni og tími ekki til gefur okkur mjög góða ástæðu til að ætla að það sem orsakaði alheiminn er ekki búið til úr efni og er ekki háð tíma.
Vantrú - Fáguð eða fáránleg trú?
að forsprakki sértrúarsafnaðar fyrir 2000 árum síðan sé þriðjungur þessarar ósýnilegu persónu, að þessi költleiðtogi hafi þurft að deyja af því að fólkið hlýðir ekki ósýnilegu persónunni
Þetta er gott dæmi um gervi útgáfu af kristni sem ég veit ekki um neinn sem einhver sem flokkar sig kristinn aðhyllist. Ég hef áður glímt við þessa afskræmingu hérna: Er kristin trú fáránleg?
Vantrú - Fáguð eða fáránleg trú?
og að sami maður hafi síðan risið upp frá dauðum. Allt þetta og meira til er boðað þar.
Það kemur mér mjög óþægilega fyrir sjónir að það sem mér er dýrmætt og gefur mér von sé flokkað sem fáránlegt. Útfrá því að Guð er til þá er lítið mál fyrir Hann að reisa einstakling upp frá dauðum. Jafnvel ef Guð er ekki til þá ætti tækni að vera möguleg til að reisa dáið fólk upp frá dauðum, við sannarlega þekkjum engan í dag sem hefur þá tækni en möguleikinn ætti að vera til staðar; sérstaklega ef við erum út frá guðleysi aðeins samansafn af efnum þá á að vera hægt að setja okkur aftur saman.
Hérna er fyrirlestur um upprisuna og af hverju við höfum góðar ástæður til að trúa að hún raunverulega hafi gerst: http://www.youtube.com/watch?v=oAxPHWF8aec
Punkturinn er að trúin að Jesú hafi risið upp frá dauðum er ekki blind trú, við höfum góðar ástæður til að trúa að hún sé sönn.
Vantrú - Fáguð eða fáránleg trú?
Svo þarf ekki að leita lengi til að finna ríkiskirkjupresta koma með alls konar rugl sem verður seint flokkað sem virðingarverð og djúphugsuð útgáfa af kristni. Þeir tala um að guðinn þeirra sé að stjórna náttúruhamförum (nú á dögum virðist hann oftar koma í veg fyrir þau frekar en að orsaka þau)
Frekar mikið af bara fullyrðingum um hvað sé fáránlegt en ekki neinar útskýringar á af hverju það er fáránlegt. Ef að Guð er til, af hverju gæti Hann ekki stjórnað náttúruhamförum? Mín persónulega trú er að Guð almennt er ekki að stjórna þeim heldur láti þennan heim fara sína eðlilegu braut samkvæmt þeim lögmálum sem Hann sjálfur skapaði.
Vantrú - Fáguð eða fáránleg trú?
Því skal ekki neitað að það eru til einstaka prestar og guðfræðingar sem eru með afskaplega sérstakar og ruglingslegar útgáfur af kristni. Samkvæmt þeim þá var Jesús bara maður, biblían bara samansafn af hugleiðingum fornaldarmanna, þrenningin bull og guð er jafnvel ekki til.
Slíkt fólk ætti auðvitað ekki að fá að vinna fyrir kirkjuna, ekki einu sinni sópa gólfin eða skipta um glugga í kirkjum, hvað þá fara í ræðustól. Ein góð ástæða fyrir því að þjóðkirkjan verði tekin af ríkisspenanum svo að hún haldi ekki áfram að vera hvorki fugl né fiskur.
Vantrú - Fáguð eða fáránleg trú?
Þeir trúmenn sem telja sig hafa fágaða trú ættu bara sætta sig við það að við trúleysingarnir tökum loftkastalana þeirra ekki alvarlega einfaldlega af því að það hafa svo fáir þessa meintu fáguðu trú
Í augum á megninu af mannkyninu og frægustu vísindamönnum sögunnar þá er guðleysi fáránleg trú. Trúin að það sé ekki til skapari, að lífið hafi bara kviknað af sjálfu sér, að tilviljanir og náttúruval hafi sett saman vitsmuni guðleysingja ( tilviljanir sannarlega bjuggu ekki til minn heila! ) og svo mætti lengi telja.
Bloggfærslur 17. júlí 2012
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 803344
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar