20.4.2012 | 13:27
Trúfrelsi og rétturinn til að hafa rangt fyrir sér
Það erfiðasta við trúfrelsið hefur alltaf verið að fyrir ríkjandi öfl þá hafa einhverjir hópar skoðanir sem stangast á við hagsmuni ríkjandi afla. Í okkar samfélagi þá er það í ríkjandi mæli að meiri hluti samfélagsins er með ákveðna skoðun og fordæmir þá sem hafa aðra skoðun. Það er svo sem í góði lagi mín vegna, ég tel mikilvægt að hafa rétt til að fordæma skoðanir sem maður telur rangar. Það sem mér finnst aftur á móti mikilvægast er að stjórnvöld verji rétt þeirra sem hafa skoðanir sem eru óvinsælar í samfélaginu. Þetta er ekki sjálfgefið eins og mannkynssagan sannar; marg oft hafa stjórnvöld valið að kúga hópa með skoðanir eða trú sem stjórnvöldum voru ekki þóknanleg.
En eru ekki einhverjar skoðanir þess eðlis að það er eðlilegt og rétt fyrir stjórnvöld að banna þær gætu einhverjir spurt og mitt svar er hiklaust já. Ef t.d. það er hópur í samfélaginu sem hvetur til ofbeldis gagnvart fólki þá er eðlilegt að slíkur hópur fái ekki að tjá sig á opinberum vettvangi. Hópar sem hvetja til þess að landslög séu brotin eru einnig á mjög gráu svæði og það gæti verið fullkomlega réttmætt að banna slíka hópa og takmarka tjáningafrelsi þeirra.
Núna horfum við upp á að samfélagið í Noregi veitir fjöldamorðingja tjáningarfrelsi sem hann notar til að réttlæta morð á saklausu fólki en ég myndi mjög svo skilja ef að samfélagið hefði ákveðið að taka allan slíkan rétt frá honum.
Þetta er svo sem allt gott og blessað og ég held að flestir séu sammála því sem ég hef sagt hingað til en síðan þegar kemur að beita þessu í raunverulega tilviki eins og ágreiningur manna um samkynhneigð. Það virðist t.d. freistandi að banna þá trúarskoðun að samkynhneigð sé synd, jafnvel þótt að megnið af mannkyninu hefur haft þessa skoðun í mörg þúsund ár og það skiptir ekki máli hvort um er að ræða kristna trú eða guðleysi því að samkynhneigð hefur verið bönnuð í löndum þar sem guðleysi var hreinlega ríkistrúin eins og Kína og Rússlandi.
Þetta dýrmæta frelsi, tjáningar og trúfrelsi eru brothætt og vand með farin; hafa kostað marga lífið og vonandi mun fólk halda áfram að verja það þó það kosti að gefa fólki sem það líkar ekki vel við réttinn til að hafa aðrar skoðanir en það sjálft hefur.
Trúfrelsi á Íslandi rætt á fundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 20. apríl 2012
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803229
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar