Mitt Romney að útskýra afstöðu Mormóna kirkjunnar til svartra

Af öllum þeim trúarbrögðum sem ég hef kynnst þá er Mormónatrúin sú sem er eitthvað svo augljóslega röng að manni blöskrar. Hérna er forseta frambjóðandinn Mitt Romney að útskýra afstöðu hans eigin kirkju, Mormóna kirkjunnar til svartra en í hátt í öld kenndi kirkjan að svartir væru fulltrúar Satans á jörðinni og kæmust aðeins til himna sem þrælar.

Núna munu líklegast einhverjir segja mig vera að kasta steinum úr glerhúsi af því að ég er trúaður líka eins og Mitt Romney. Eins og ég sé þetta þá er ég trúaður eins og restin af jarðarbúum. Ég einfaldlega hef trúarleg svör við stóru spurningum lífsins, hvaðan við komum, af hverju við erum hér og hvað verður um okkur. Flest allir með meðvitund svara þessum trúarlegu spurningum, einnig guðleysingjar. Persónulega finnst mér ég eiga miklu meiri samleið með Vantrú en Mormónum enda sótti ég um á sínum tíma :)   sjá: Umsókn í Vantrú

Málið er einfaldlega það að ég fjalla um allar trúarskoðanir sem ég tel vera rangar og einnig þær sem ég tel vera réttar. Ég hef einblýnt dáldið mikið á guðleysi, þróunarkenninguna, hvíldardaginn og helvíti en það eiga allir skilið smá gagnrýni.

 

 


mbl.is Mynd með Romney kostar 200.000
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 27. mars 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803229

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband