Biblían besta vopnið á móti hryðjuverkamönnum

mohammed_merah.jpgÞetta hljómar líklegast mjög undarlega í eyrum fólks en leifið mér að útskýra.  Ástæðan fyrir því að ég segi þetta er vegna þess að Biblían boðar eilífa fordæmingu gagnvart þeim sem hata og myrða annað fólk.  Að boða það hátt og snjallt að Merah var heigull og ómerkilegur morðingi sem mun samkvæmt Biblíunni vera að eilífu fordæmdur til helvítis. 

Ég náttúrulega trúi ekki á tilvist helvítis kannski gott að fara ekki að rökræða það í þessu samhengi enda trúa múslimar á helvíti, helvíti er mjög skýrt í Kóraninum.  Sumir geta sagt við þessu að múslimar taka ekkert mark á Biblíunni en það er ekki rétt, Biblían er þeirra trúarrit ásamt Kóraninum.  Ef að samfélagið næði að predika þennan boðskap þá trúi ég því að margir af þessum mönnum myndu skipta um skoðun varðandi sín áform að verða morðingjar sem drepa óvopnuð saklaust fólk, jafnvel að leggjast svo látt að drepa börn.

Sumir geta sagt við þessu að það þarf ekki Biblíuna til að gera þetta, það er nóg að bara samfélagið fordæmi það sem Merah gerði.  Vandamálið við það er að samfélagið ræður engu um það hverjir öðlast vist í paradís og hverjir fara til vítis; menn eins og Merah hafa miklu meiri ástæðu til að hata allt sem samfélagið segir enda í huga flestra þeirra er samfélagið spillt og djöfulegt


mbl.is 400 „einsamlir úlfar“ í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. mars 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803229

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband