Hátíðir Drottins

Hérna er sería sem fjallar um hátíðir Drottins sem gyðingar héldu og flestir kristnir virðast hafa haldið þessar hátíðir Drottins fyrstu árhundruðin, sjá:  Did Early Christians Observe the Feast of Unleavened Bread?  Í dag halda kristnir almennt þessar hátíðir ekki og jafnvel hafa andúð á þeim sem er mjög undarlegt.  Þessar hátíðir eru táknmyndir fyrir Jesú og starf Jesú. Ein hátíðin táknar dauða Hans, önnur upprisu og enn önnur endurkomu Hans og fleira. Guð gaf gyðingum þessar hátíðir til að fræða þá um frelsunar áformið.

Þar sem þessi myndbönd koma ekki frá Aðvent kirkjunni þá er ég ekki sammála allri þeirri guðfræði sem þarna kemur fram en þetta er samt mjög fróðlegt.  Ég er nokkuð viss um að kristinn einstaklingur sem þekkir guðspjöllin en ekki hátíðirnar muni sjá atburði guðspjallana í nýju ljósi við að fara í gegnum þetta efni. 

 


Bloggfærslur 22. mars 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803229

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband