Að fasta, vinnur það gegn Alzheimer?

Af einhverjum ástæðum þá hjálpar það að fasta einu sinni í viku með Alzheimer samkvæmt nýrri rannsókn: Fasting Once A Week ‘Helps Beat Alzheimer's And Parkinson's'

Eins og fréttin segir þá er margt þarna sem er enn vafi um og margir hafa efasemdir um hvort það sé hollt að fasta yfirhöfuð. Þegar ég tala um að fasta þá er ég að vísa til þess að borða ekki neinn mat heldur drekka aðeins vatn. Að fastat.d.  einu sinni á viku væri þá að borða ekkert yfir daginn og drekka aðeins vatn.  Ég er búinn að gera það núna í meira en mánuð en aðeins til að grennast og það er að virka mjög vel.

Annað sem ég hef lesið mér til um varðandi Alzheimer er að það getur hjálpað helling að borða Kókosolíu, sjá: Coconut Oil for Alzheimer's   Kókosolía er holl og ég byrja alla daga á einni matskeið en eins og áður, ekki til að glíma við Alzheimer heldur einfaldlega heilsunnar vegna.

 

 

 


mbl.is Krabbameinslyf gegn Alzheimer
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. mars 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803229

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband