Sannleikurinn um drauga

ghosts.jpgTrú á drauga er ótrúlega algeng og því miður hafa kristnir ekki haft skýran boðskap varðandi drauga vegna þeirrar heiðnu hugmyndar sem læddist inn í kristni þegar Rómarveldi varð kristið. Þessi hugmynd er ódauðleiki sálarinnar svo út frá því þá trúa margir kristnir að þegar við deyjum þá erum við einhvers konar andar, á leiðinni til heljar eða himna eða föst hérna á meðal manna.

Biblían aftur á móti segir alveg skýrt að aðeins Guð hefur ódauðleika og að hinir dauðu vita ekki neitt. Þeir sofa svefni dauðans þangað til Kristur reisir þá upp, annað hvort til dóms eða eilífs dauða; eða eins og Biblían kallar það "hins annars dauða".

Hérna er heimasíða sem útskýrir þetta efni mjög ýtarlega og skemmtilegan hátt:


mbl.is Sefur ekki sökum draugagangs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. mars 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803229

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband