19.12.2012 | 12:08
Hvað segir sagan um afvopnun almennings?
Umræðan um réttin til að eiga vopn til að verja sig og byssulöggjöf verður oft mjög tilfinningarík og heilbrygð hugsun og þekking á mannkynssögunni getur auðveldlega látið í minni pokann. Hérna er mynd sem fjallar um þetta mál og hvaða lexíur við getum dregið af mannkynssögunni í þessu máli.
![]() |
Obama vill banna hríðskotavopn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.12.2012 | 11:21
Augun breyta analog upplýsingum yfir í stafrænar upplýsingar
Áður en við sjáum þá hafa augun gert þó nokkrar stafrænar umbreytingar á merkinu sem kom inn áður þau senda merkið áfram til heilans.
Ný rannsókn vísindamanna við háskólann í Tübingen í Þýskalandi hefur staðfest að augun breyta analog merkjum yfir í stafræn merki. Þessi rannsókn birtist í grein með heitið Spikes in Mammalian Bipolar Cells Support Temporal Layering of the Inner Retina og birtist í tímaritinu "Current Biology".
Greinin útskýrir kosti þess að breyta analog upplýsingum yfir í stafrænar upplýsingar:
Action potentials allow for much faster and temporally more precise signal transmission than graded potentials, thus offering advantages in certain situations.
Það sem er enn magnaðra er hvernig augað sendir upplýsingarnar áfram til heilans, lýsingin hljómar eins og magnað tölvukerfi:
The retina in our eyes is not just a sheet of light sensors that like a camera chip faithfully transmits patterns of light to the brain. Rather, it performs complex computations, extracting several features from the visual stimuli, e.g., whether the light intensity at a certain place increases or decreases, in which direction a light source moves or whether there is an edge in the image. To transmit this information reliably across the optic nerve acting as a kind of a cable to the brain, the retina reformats it into a succession of stereotypic action potentials it digitizes it. Classical textbook knowledge holds that this digital code similar to the one employed by computers is applied only in the retinas ganglion cells, which send the information to the brain. Almost all other cells in the retina were believed to employ graded, analogue signals. But the Tübingen scientists could now show that, in mammals, already the bipolar cells, which are situated right after the photoreceptors within the retinal network, are able to work in a digital mode as well.
Þessi rannsóknargrein fjallaði ekkert um hvernig þróunarkenningin passar inn í þetta enda ekki nema von þegar verið er að fjalla um stafræna kóða og útreikninga þar sem þarf að breyta miljónum af ljóseindum yfir í stafrænar upplýsingar af mynd sem er síðan send til heilans.
Þetta bætir við okkar þekkingu á hvað er í gangi þegar við sjáum en ég var áður búinn að gera grein um annað sem augun gera, sjá: Eru tilviljanir líklegar til að forrita gagna þjöppunar reiknirit?
Gaman að sjá þróunarsinna reyna að útskýra hvernig tilviljanir fóru að því að búa þetta til, hve mörg lítil tilviljanakennd skref á þetta ferli að hafa tekið og hvað gerði hvert skref sem gaf náttúruvali ástæðu til að halda því?
Löngu kominn tími til að henda þessari drasl kenningu í ruslið, hún er svo fyrir löngu hætt að vera í takti við okkar líffræði þekkingu.
Meira um þetta hérna: http://crev.info/2012/12/eye-retina-is-analog-to-digital-converter/
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 19. desember 2012
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar