Hvað með hjónaband eða kynlíf syskina?

Hvort að kynlíf syskina eigi að vera refsivert er eitthvað sem er verið að rökræða í Danmörku, sjá: http://www.dv.is/frettir/2012/11/6/kynlif-systkina-aetti-ekki-ad-vera-refsivert/

Þegar hjónaband er ekki lengur einn maður og ein kona og tryggð þeirra á milli þá auðvitað vaknar spurningin, hverjar eiga þá reglurnar að vera?  Ég á erfitt með að sjá á hvaða grundvalli hinir guðlausu og kristnir hafa til að segja að syskini mega ekki stunda kynlíf.  Kristnir hafa engin boð í Nýja Testamentinu um að þetta sé rangt, þeir þurfa að leita til Mósebókanna til að segja að kynlíf syskina er rangt en lang flestir kristnir hafna Mósebókunum þegar kemur að því hvort þær hafa eitthvað að segja um hvernig við eigum að haga okkur. 


mbl.is Samþykktu hjónaband samkynhneigðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. nóvember 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803356

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband