Notuðu þeir vitræna hönnun eða heimska þróun til að búa vélmennið til?

Menn stundum segja að Vitræn þróun er ekki vísindi en öll dæmi þar sem kemur að því að útskýra hönnun sem við vitum upprunann á er vitræn hönnun. Það liggur mikil vinna á bakvið þetta vélmenni sem Katharina og hennar samstarfsmenn gerðu og vitsmunir og vilji voru aðal drifkrafturinn í vinnunni. Aldrei hafa menn hannað neitt nýtt með darwinisku þróunaraðferðinni, tilviljanakenndar breytingar og náttúruval. Í síðustu grein minni þá benti ég á hve mikil vandamál þróunarsinnar hafa með náttúruval, það er engan veginn að virka eins og þeir héldu.

En hérna kemur dáldið sem getur ruglað einhverja í ríminu. Töluvert mikið af þeim tilraunum sem vísindamenn gera eru tilviljanakenndar að hluta til en málið er að þeim er leiðbeint af vitrænni hugsun og það sem er gagnlegt er valið með sömu vitrænnu hugsuninni. 

Þrátt fyrir alla þessa vinnu og samansafnaða krafta þessa hóps þá vantar mikið upp á að þetta vélmenni vinni einhver verðlaun á borðstennismóti, að minnsta kosti miðað við eina myndbandið sem ég fann af þessu.

 


mbl.is Vélmenni: Spilar eins og maður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. nóvember 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803356

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband