Kristin sjónvarpsstöð segir í beinni að þau ætla að byrja að halda sjöunda daginn heilagan

Rakst á áhugaverða frétt þar sem sjónvarpsstöð í Finnlandi segir í beinni útsendingu að þau hafa verið að halda rangan hvíldardag.  Eftir að rannsaka Biblíuna þá sáu þau að sjöundi dagurinn er hinn rétti hvíldardagur og þau ætla að halda hann.

Hérna er fréttin, sjá: Kristen finsk TV-kanal erkänner sabbaten i livesändning

Fyrir marga þá er erfitt að skilja hvaða máli þetta skiptir. En ímyndaðu þér ef skipstjórinn á skipi ákveður að það eigi að vinna öll störf sex daga vikunnar en sjönda daginn fá allir frí nema þeir sem þurfa að sinna því nauðsynlegasta.  Síðan kemur kokkurinn og segir nei, hann vill allir taki sér frí fyrsta dag vikunnar því það hentar honum betur.  Augljóslega þá myndast þarna ringulreið. Það er ekki lengur samhljómur með áhöfninni og enn frekar, þarna er verið að vega að valdi skipstjórans.  Maður þjónar þeim sem maður hlíðir. Þeir sem velja að hlýða Guði ekki í þessu eru að velja uppreisn gegn Guði og það getur aldrei verið góð hugmynd.

Bloggfærslur 21. nóvember 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803356

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband