Er möguleiki að þetta mannfall er Palestínumönnum að kenna?

402558_10151381691941387_2084102785_n_1181424.jpgMér líður eins og ég er að sjá hið sama og gerðist fyrir seinni heimstyröldina þar sem það var í gangi áróðursstríð sem hafði þann tilgang að réttlæta útrýmingu gyðinga.  Gyðingar lifa með að það eru miljónir sem vilja tortýma þeim og ef að þetta áróðusstríð nær sínum árangri þá mun önnur helför fara af stað með stuðninga vel meinandi fólks sem hafa verið blekkt. Ég trúi ekki að það sé sniðugt að Ísrael er þarna. Ég trúi heldur ekki að Ísrael er útvalda þjóð Guðs á jörðinni. Ég sé einfaldlega siðmenntaða þjóð sem vill frið og síðan miljónir sem vilja útrýma þeim.

 


mbl.is Mesti fjöldi í 40 ára mótmælasögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. nóvember 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803356

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband