Og hvað svo fyrir Hartman?

Sumir trúa að þegar þeir deyja þá byrjar einhvers konar ferðalag yfir í annan heim. Það er ekki það sem Biblían kennir.  Hebreabréfið segir beint út hvað Hartman á von á:

Hebreabréfið 9:27
Og eins og það liggur fyrir mönnunum eitt sinn að deyja og eftir það að fá sinn dóm

Sumir kristnir trúa að þegar við deyjum þá förum við beint til himna eða heljar en það er ekki það sem Biblían kennir.  Biblían talar um dómsdag þegar þeir sem höfnuðu Guði og fyrirgefningu Hans munu dæmast eftir verkum sínum. Þetta gerist eftir endurkomuna og enginn fær verðlaun eða hegningu fyrir þann tíma.

Þannig að Hartman bíður núna eftir upprisunni, annað hvort verður hann í upprisunni til eilífs lífs eða upprisunni til dóms og síðan refsingunni og hinn annar dauði.


mbl.is „Ég er til, af stað!“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. nóvember 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803356

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband