12.11.2012 | 22:33
Mega þá sköpunarsinnar kenna sköpun?
Fyrir þá kristna sem taka Biblíuna alvarlega þá skiptir það miklu máli að fá að fræða sín börn um sköpun þróun deiluna á þann hátt sem við trúum að sé rétt. Svo gaman að vita hvort að hópurinn hafi haft slíkt í huga með þessu ákvæði.
Sumir náttúrulega munu telja að sköpunarsinnar vilja ekki kenna þau rök og gögn sem þróunarsinnar telja upp til stuðnings við sína kenningu en slíkt er auðvitað af og frá. Fátt jafn sannfærandi að þróunarkenningin er röng og að hlusta á rökin sem menn færa fyrir henni. Það þarf að vísu að fjarlægja lygarnar sem hafa verið notaðar í gegnum tíðina, atriði sem allir vel upplýstir vísindamenn vita að eru röng eins og fjallað er um hérna: Biology exam fraud
![]() |
Menntun í samræmi við trúarskoðun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.11.2012 | 12:05
Sönnun fyrir ungum setlögum, þau eru beygð ekki brotin
Í mörgum fjallasvæðum þá eru setlög sem eru mörg hundruð metra á þykkt sem hafa verið beygð án þess að hafa brotnað. Hvernig gæti það hafa gerst ef að sérhvert setlag var lagt niður þ.e.a.s. myndaðist yfir miljónir ára og þá þegar harðnað?
Hörnuð setlög eru orðin að grjóti og þar af leiðandi brotkennt. Ef þú beygir harðnaða steypu þá bognar hún ekki heldur hún brotnar! En ef að steypan er ennþá blaut þá er auðvelt að beygja hana og móta. Hið sama gildir um setlög. Þegar setlag er nýmyndað og blaut þá er hægt að beygja það og móta en þegar það harðnar sem tekur tiltulega stuttan tíma þá brotnar það þegar það verður fyrir þannig hnjaski.
Svæðið í kringum Miklagljúfur er mjög gott sýnidæmi sem sýnir mikið af setlögum jarðar sem geyma steingervinga mynduðust hratt og voru beygð á meðan þau voru ennþá blaut. Veggir gljúfursins sýna í kringum 1.370 metrar af setlögum sem geyma steingervinga sem vanalega eru flokkaðir frá Kambríum til Permían Þetta á að hafa myndast smá saman fyrir 520 miljón árum síðan og staðið yfir í 270 miljón ár. Eftir það þá á öll þessi setlög að hafa risið upp sirka 1,5 kílómetra fyrir sirka 60 miljón árum síðan. Svæðið sem Miklagljúfur er á, er frá 2.150 til 3.450 metrum fyrir ofan sjávarmál.
Hugsaðu út í þetta. Tíminn frá því að fyrsta setlagið sem tilheyrir Miklagljúfri ( 520 miljónum árum síðan ) og síðan þegar var beygt á að hafa verið 460 miljón ár!
Skoðaðu myndirnar af af sumum af þessum lögum, þau eru beygð og brotin saman en án þess að hafa brotnað. Á botninum á þessari röð setlaga eru "Tapeast Sandstone" sem eru 30 til 100 metrar þykk. Þau eru beygð heilar 90 gráður. Muav Limestone fyrir ofan það eru beygð á svipaðan máta.
Eina trúverðuga vísindalega skýringin á myndun þessara laga er að öll röðin myndaðist hratt og áður en þessi setlög náðu að harðna þá lyftist svæðið og beygði þau. Út frá Biblíulega sköpunarmódelinu þá tók það innan við ár að mynda þessi setlög í syndaflóðinu. Þannig að þessi 520 miljón ár gerðust aldrei, þessi setlög eru aðeins nokkra þúsund ára gömul.
Fyrir þá sem afneita orði Guðs þá eru vandamálin rétt að byrja, t.d. þá er "Tapeats Sandstone" og fleiri dreifð yfir alla Norður Ameríku alveg til suður Ísraels. Meira að segja öll setlögin röðin er hluti af sex risastórum setlagaröðum sem eru dreifð yfir alla Norður Ameríku. Aðeins heimsflóð eins og lýst er í Biblíunni gæti borið svona þykk setlög yfir mörg meginlönd.
Þessi grein er byggð á þessari grein hérna: Bent Rock Layers - 10 Best Evidences From Science That Confirm a Young Earth
Bloggfærslur 12. nóvember 2012
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803356
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar