Að fórna lífinu fyrir syndina

220px-Albert_Einstein_(Nobel)Það er eins og menn ætli að gáfnafar segi mjög mikið til um hvort menn álykta rétt um tilvist Guðs. Það virðist vera að stórum hluta áhugi fólks á trúarskoðunum Einsteins.  Málið með þetta bréf sem Einstein skrifaði til Erics Gutkinds þá er Einstein aðeins að endurtaka afstöðu sem hann hafði haft megnið af sínu lífi sem er höfnun á persónulegum guði.

En í gegnum líf sitt þá lýsti Einstein trú á einhvers konar Guðs sem er hluti af alheiminum eða á bakvið heiminn. Eins og t.d. sagði Einstein eitt sinn:

Albert Einstein
The more I study science the more I believe in God

Ef Einstein hefði bara vitað hvað við áttum eftir að uppgvöta, sérstaklega þegar kemur að minnstu einingum lífs þá hefði hann kannski farið í sömu átt og guðleysinginn Anthony Flew.

En afstaða Einsteins kemur vel fram í þessari hérna tilvitnun:

Albert Einstein, The World as I See It
I cannot conceive of a God who rewards and punishes his creatures, or has a will of the kind that we experience in ourselves. Neither can I nor would I want to conceive of an individual that survives his physical death; let feeble souls, from fear or absurd egoism, cherish such thoughts. I am satisfied with the mystery of the eternity of life and with the awareness and a glimpse of the marvelous structure of the existing world, together with the devoted striving to comprehend a portion, be it ever so tiny, of the Reason that manifests itself in nature.

Kannski var hugmyndin um helvíti að angra Einstein þarna eða hin ókristilega hugmynd að þegar við deyjum þá höldum við áfram að vera til eins og einhvers konar andaverur. Kannski enn frekar var það ástin á syndinni sem mótaði sýn Einsteins á Guði.

Albert Einstein
I have firmly decided to bite the dust with a minimum of medical assistance when my time comes, and up to then to sin to my wicked heart's content

Þrátt fyrir allt þetta þá sá Einstein góða hlið á kirkjunni ( sumum kirkjum ) á tímum nasista:

Arthur C. Cochrane, The Church's Confession under Hitler (Philadelphia: The Westminster Press, 1962), pp.40, 108, 268-279, 278
Being a lover of freedom, when the (Nazi) revolution came, I looked to the universities to defend it, knowing that they had always boasted of their devotion to the cause of truth; but no, the universities were immediately silenced. Then I looked to the great editors of the newspapers, whose flaming editorials in days gone by had proclaimed their love of freedom; but they, like the universities, were silenced in a few short weeks...

Only the Church stood squarely across the path of Hitler's campaign for suppressing truth. I never had any special interest in the Church before, but now I feel a great affection and admiration for it because the Church alone has had the courage and persistence to stand for intellectual and moral freedom. I am forced to confess that what I once despised I now praise unreservedly.

Við höfum öll innbyggða þekkingu á hvað er gott og göfugt en síðan reynist erfiðara að lifa samkvæmt því, eins og Páll sagði:

Rómverjabréfið 7
18
Ég veit, að ekki býr neitt gott í mér, það er, í holdi mínu. Að vilja veitist mér auðvelt, en ekki að framkvæma hið góða.
19 Hið góða, sem ég vil, gjöri ég ekki, en hið vonda, sem ég vil ekki, það gjöri ég.
20 En ef ég gjöri það, sem ég vil ekki, þá er það ekki lengur ég sjálfur, sem framkvæmi það, heldur syndin, sem í mér býr. 21 Þannig reynist mér það þá regla fyrir mig, sem vil gjöra hið góða, að hið illa er mér tamast.

Einstein virðist hafa verið skemmtilegur einstaklingur og maður vonar að hann muni öðlast eilíft líf en út frá því sem við vitum um hann þá er það mjög ólíklegt.


mbl.is Dýr afneitun Einsteins á Guði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. október 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803356

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband