Guðleysi - nógu gott fyrir þessa kjána

atheism8x6.jpgÉg rakst á þessa mynd og fannst gaman af henni. Aðalega vegna þess að þeir eru ekki beint margir og af þessum fáu þá eru þrír þeirra, ekki guðleysingjar!

Abraham Lincon, Einstein og Darwin voru ekki guðleysingjar. Kann að koma sumum á óvart að Darwin var ekki guðleysingi en þannig er það bara. Hinir þótt fínir gaurar eins og Mark Twain, svakalega skemmtilegur karakter en þeir lögðu ekki margt að mörkum til vísinda en það væri gaman að sjá lista af guðleysingjum og hvað þeir lögðu að mörkum til vísinda.  Nokkuð viss um að slíkur listi væri stuttur og frekar sorglegur.

Guðleysingjar láta sem svo að þeir eiga vísindin og að þeir eru með skynsamlegu afstöðuna en hvar er að finna eitthvað styður þeirra heimsýn?  Geta guðleysingjar bent á nýlegar uppgvötanir í vísindum sem styðja guðleysi?  Geta þeir bent á að lögmál náttúrunnar eru fín stillt til að leifa líf og það styður guðleysi og enga hönnun? Geta þeir bent á að minnstu einingar lífs eru með því flóknasta sem við höfum uppgvötað, eins og verksmiðjur fullar af vélum og upplýsingakerfum og það styður að það er enginn hönnuður til? 

Hve gáfulegt er það eiginlega að halda að tilviljanir og náttúruleg ferli bjó til þeirra eigin skynsemi og þar af leiðandi engin ástæða til að ætla að mannkynið yfirhöfuð geti verið skynsamt?  Ég fyrir mitt leiti segi nei takk við þessari töturlegu heimsýn.


Bloggfærslur 5. október 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803356

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband