Skoðanakönnun - Darwin 15% en að Guð tók þátt í sköpun mannkyns 78%

Nýleg skoðana könnun gerð í Bandaríkjunum þá var niðurstaðan að aðeins 15% aðhylltust að mannkynið hefði þróast án íhlutunar Guðs. Aðeins 15% aðhylltust hina darwinísku hugmynd að tilviljanir og náttúruval hefði búið til mannkynið. 

Mjög ánægjulegt fyrir mig er að 46% aðhylltust að Guð hefði skapað mannkynið fullmótað innan við síðustu tíu þúsund ár.  Svona var skoðanakönnunin

Which of the following statements comes closest to your views on the origin and development of human beings?
1) Human beings have developed over millions of years from less advanced forms of life, but God guided this process,
2) Human beings have developed over millions of years from less advanced forms of life, but God had no part in this process,
3) God created human beings pretty much in their present form at one time within the last 10,000 years or so.

Hérna taka þeir saman niðurstöðurnar: 

http://www.gallup.com/poll/155003/Hold-Creationist-View-Human-Origins.aspx
since 1982 . . .
the 46% who today choose the creationist explanation is virtually the same as the 45% average over that period — and very similar to the 44% who chose that explanation in 1982. The 32% who choose the “theistic evolution” view that humans evolved under God’s guidance is slightly below the 30-year average of 37%, while the 15% choosing the secular evolution view is slightly higher (12%).

Þegar kemur að Íslandi þá líður manni dáldið eins og maður er einn í heiminum þegar kemur að sköpun þróun svo það er uppörvandi að sjá þessar tölur. Væri gaman ef svona skoðanakönnun væri gerð á Íslandi, ég er nokkuð viss um að það eru fleiri sköpunarsinnar á Íslandi en margan grunar.


Bloggfærslur 2. október 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803356

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband