Setlög í höfunum of þunn ef að jörðin er margra miljón ára gömul

Ef að setlög hafa verið að safnast saman á botni sjávar í þrjá miljarða ára þá ættum við að finna margra kílómetra þykkt setlög á botni hafsbotninum.

seafloorSérhvert ár þá riðja vatn og regn í kringum 20 miljörðum tonna af jarðvegi af meginlöndunum og setja þau á hafsbotninn (1).  Myndin hérna til hægri útskýrir þetta.

Megnið af þessu efni safnast saman nálægt meginlöndunum en samt er meðal þykktin á þessum setlögum í kringum 400 m (2).

Sum setlög virðist hafa verið fjarlægð þegar meginlands flekarnir hreyfast en í kringum 1 miljarður jarðvegs er talinn fjarlægast þannig (2).  Þannig að 19 miljarðar tonna jarðvegs safnast þannig á hverju ári. Á þeim hraða ættu 400m þykk setlög að safnast saman á innan við 12 miljón árum en ekki mörgum miljörðum árum.

Það er auðvelt að samræma þessi gögn við syndaflóð Biblíunnar þar sem miklar hamfarir orsökuðu það sem við sjáum og síðan róaðist allt niður í það sem við sjáum í dag en ekki við mörg hundruð miljónir ára af hægum breytingum samkvæmt þróunarsinnum.  

Tilraunir til að bjarga þróunarsinnum frá þessu þá vilja sumir meina að þetta ferli hafi verið miklu hægara í gamla daga. Vandamálið við það er að við höfum engin vitni að því og enga ástæðu til að ætla það og síðan þegar við skoðum setlögin sem við þegar höfum þá virðast þau hafa myndast hraðar en þau eru að myndast í dag. Við getum séð það á kornastærðum og lögum í setlögunum.

Fengið héðan: Very Little Sediment on the Seafloor

1. John D. Milliman and James P. N. Syvitski, “Geomorphic/Tectonic Control of Sediment Discharge to the Ocean: The Importance of Small Mountainous Rivers,” The Journal of Geology 100 (1992): 525–544

2. William W. Hay, James L. Sloan II, and Christopher N. Wold, “Mass/Age Distribution and Composition of Sediments on the Ocean Floor and the Global Rate of Sediment Subduction,” Journal of Geophysical Research 93, no. B12 (1998): 14,933–14,940.


Bloggfærslur 10. október 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803356

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband