25.9.2011 | 01:44
Kettir, stórkostleg dýr, blessun ekki bölvun
Kettir eru með skemmtilegustu dýrunum sem Guð skapaði, nóg er að kíkja á youtube og slá inn "cats" og sjá mjög langan lista af myndböndum af köttum að gera eitthvað sniðugt. Til dæmis þetta sem fylgir þessari grein hefur fengið 59 miljón heimsóknir sem hlýtur að teljast mjög gott.
Miðað við hve mikið af fólki þykir vænt um þessi dýr og margir hafa gaman af þeim þá er alveg sorglegt að þessi dýr skuli vera litin af mörgum í samfélaginu sem einhvers konar bölvun. Ég tel að það hljóti að vera leið til að leysa þetta "vandamál" á þann hátt að allir geti verið ánægðir. Það sem mér dettur í hug er að búa til skemmtilegt heimili fyrir þá ketti sem hafa ekkert heimili.
Staður þar sem þeir hafa nægt pláss til að leika sér og auðvelt er fyrir fólk að koma og heimsækja þá út í náttúrunni. Það er ekki gaman að hugsa til þess að fjöldi katta séu læst inn í búrum og þeirra bíði ekkert nema að vera svæfð þegar búið er að gefast upp á því að finna heimili fyrir þau. Það hreinlega getur ekki kostað mikið að gera þetta þannig að úr myndist staður þar sem þessum dýrum líður vel og fólk getur sömuleiðis skemmt sér við að heimsækja. Ég er í þeirri aðstöðu að þurfa fara með minn kött í Katthollt og það sem ég fékk að heyra frá þeim var að hann yrði bara svæfður. Það er að gera þetta frekar erfitt þar sem manni þykir alltaf vænt um þessi krútt. Aftur á móti, ef spurningin væri að fara með köttinn á stað þar sem ekki er áætlunin að drepa hann heldur staður þar sem honum líður vel þá væri þetta allt annað mál. Hve margir foreldrar ætli hafi logið að börnunum sínum og sagt að litla gæludýrið hafi verið sent í sveit þegar því var í rauninni lógað?
Svo, það sem ég tel að kæmi út úr þessu væri eftirfarandi:
- Staður sem fólk hefði gaman af að heimsækja og horfa á dýrin leika sér.
- Miklu auðveldara fyrir fólk að fara með ketti á slíkan stað en staðan er í dag.
- Svona staður gæti verið fyrirmynd fyrir aðrar þjóðir sem glíma við þetta eins og bölvun en ekki blessun.
- Værum ekki með helling af dýrum sem er í rauninni að fara illa með því að þessum dýrum líkar ekkert við að vera læst í litlum búrum í marga mánuði eða ár. Mér finnst hreinlega að við ættum að hafa samviskubit yfir því að vera sátt við að ótal dýr lifi við þannig aðstæður.
Ég vil endilega koma þessari hugmynd á framfæri í þeirri von að hægt verði að breyta einhverju sem er vandamál í eitthvað skemmtilegt. Væri við hæfi að Besti flokkurinn kæmi slíku máli til leiðar.
Síðan mitt uppáhald
![]() |
Mótmælir aðgerðum gegn köttum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Bloggfærslur 25. september 2011
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar