Guðleysingjar í áfallahjálp?

bizarro_atheists.jpgÞetta er kannski ódýrt skot en ég tel að guðleysingjar eiga það alveg inni. Hver væri þeirra huggunar orð til fólks sem er um borð í flugvél og upplifir að þeirra líf er í stórhættu?  Væru það orð Carls Sagan um að við værum aðeins geimryk og svona bara er þetta?  Að við getum hlakkað til þess að hætta að verða til og verða aldrei aftur til, okkar vonir og væntingar að eilífu horfnar?  Ég skil þá sem einfaldlega eiga mjög erfitt með að trúa á Guð en finnst það sorgleg niðurstaða, það er von fyrir þá.  Aftur á móti þá eru flestir guðleysingjarnir hér á blogginu fólk sem setur sig upp sem bjargvætti heimsins með þvílíkan gleðiboðskap að það hálfa væri nóg.  Það fólk mun ég líklegast aldrei skilja.

Síðan smá myndband sem jafnvel guðleysingjar ættu að geta haft gaman af.


mbl.is Flugfarþegar fengu áfallahjálp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Óhollt fyrir sálina?

Ég á erfitt með að ímynda mér að maður geti drepið dýr eftir dýr, daginn út og inn án þess að það hafi áhrif á sálina.  Ég að minnsta kosti myndi afþakka að vinna í sláturhúsi og finnst eins og núna hef ég ein sterkustu rökin fyrir því að verða grænmetisæta, bæði að taka ekki þátt í kvölum dýra og það að fólk sé að vinna við að drepa dýr.
mbl.is Vilja ekki vinna við slátrun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. september 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband