Viðtal við Roger Morneau

Maður að nafni Roger Morneau sem hefur skrifað þó nokkrar bækur um reynslu sína af hinu yfirnáttúrulega.  Mjög forvitnilegt viðtal og vona að fólk hafi gagn og gaman af. 

 


Lifandi steingervingar finnast í Kína

Enn annað dæmi af lifandi steingervingum. Marglyttur fundust í Kína sem passa við steingervinga sem þróunarsinnar trúa að séu í kringum 200 miljón ára gamlir.  Að finna svona lifandi steingervinga, dýr sem hafa ekkert breyst í setlögunum óneitanlega passar miklu betur við sögu Biblíuna af Nóaflóðinu en skáldsögurnar sem menn spinna út frá þróunarkenningunni.  Miðað við sögu Biblíunnar þá hefur ekki liðið langur tími síðan að þessi dýr grófust og þessi sem við finnum í dag sem útskýrir mjög vel af hverju þau eru eins.  Það er skemmtilegur brandari í þessu myndbandi þegar þulurinn segir að þetta sé verðmætt efni í rannsóknir á þróun.  Dýrin breyttust ekkert og það er rannsóknarefni í þróun?  Þvílíkur brandari. Gott innlegg aftur á móti í umræðuna um sköpun þróun og hérna dæmi um enga þróun eins og vanalega.


Bloggfærslur 18. ágúst 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803356

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband