Fegurð eða hryllingur?

nature_pollutionÞegar við skoðum heiminn í kringum okkur, hvort stendur upp úr? Fegurð eða hryllingur?  Þegar ég bendi á stórkostlega hönnun í náttúrunni sem ástæðu til að trúa á hönnuð þá andmæla oft guðleysingjar og vilja fá útskýringu á því vonda.  Ekkert að því en guðleysingjar láta oft eins og við lifum í alveg hryllilegum heimi og spyrja hvernig eiginlega datt Guði í hug að skapa þennan heim sem við lifum í.

Ég aftur á móti sé heim fullan af fegurð og endalaus dæmi af meiriháttar hönnun. Það er margt slæmt í okkar heimi en stærsti hlutinn af því er mannkyninu að kenna.

Svo hvort er meira áberandi í þessum heimi, fegurð eða hryllingur?

Er virkilega það sem við sjáum í þessum heimi það sem við ættum að búast við því ef að tilviljanir og náttúruval var það sem orsakaði þetta allt saman?  Er virkilega trúlegt að fegurð, hönnun, vitsmunir og kærleikur séu afurð tilviljanakenndra breytinga á DNA sem náttúruval síðan sigtaði út?  Ég fyrir mitt leiti segi, ekki séns.  Nokkrar myndir sem sýna örlítið brot af þeirri fegurð sem við finnum í þessum heimi sem ætti að sannfæra alla um að það er mjög hæfileika ríkur hönnuður á bakvið náttúruna.

nature1nature2nature4nature5nature_Face


Bloggfærslur 16. ágúst 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803356

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband