Stofnfrumur og kristni

stem usesÍ umræðunni um stofnfrumu rannsóknir þá virðist vanta að það eru til tvær leiðir til að nálgast stofnfrumur. Ein leiðin er að eyða fóstri og nota stofnfrumur úr því og hin leiðin er að nota fullorðins stofnfrumur úr einstaklingnum sjálfum.  Önnur leiðin er augljóslega á siðferðislega dökk gráu svæði á meðan fullorðins stofnfrumu rannsóknir eru það ekki.

Þegar síðan notaðar eru stofnfrumur úr sjálfum einstaklingnum þá eru litlar líkur að líkaminn hafni þeim.

Þessi aðgerð sem þessi frétt segir frá, bætist nú við langan lista af aðgerðum þar sem fullorðins stofnfrumur voru notaðar með góðum árangri .  Hin aðferðin, þar sem stofnfrumurnar koma frá fóstrum hafa enn sem komið er, ekki læknað neinn af einu eða neinu.

Því miður þá samt halda margir áfram að berjast fyrir því að fá að eyða fóstrum til að nota stofnfrumur úr þeim í svona rannsóknir, þrátt fyrir gagnleysis og siðferðismálin sem sú aðferð vekur.

Meira hérna: The Stem-Cell War - Unlike embryonic stem cells, adult stem cells do have a record of healing. You wouldn’t know it from the media.


mbl.is Fékk barka úr stofnfrumum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. júlí 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803356

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband