27.7.2011 | 13:28
Er mannkynið að verða göfugra og mildara?
Fjöldamorð eru ekki ný af nálinni og þau sem við höfum dæmi af úr sögunni voru ekki vegna geðveikra manna heldur illsku. Það var stutt í illskuna þá og það er stutt í hana í dag.
Árið 2007 hittust nokkrir vísindamenn á ráðstefnu sem bar titilinn "Beyond Belief: Science, Religion, Reason, and Survival". Ráðstefnan snérist að mestu leiti um að ráðast gegn trúarbrögðum og óska hverjum öðrum til hamingju með að hafa þorað að gera það. Eðlisfræðingurinn Steven Weinberg hélt þar ræðu. Þar sem hann hefur áorkað miklu í heimi vísinda og fékk Nóbels verðlaun fyrir þá er hann maður til að veita eftirtekt. Eitt af því sem hann sagði var þetta "Religion is an insult to human dignity. With or without it you would have good people doing good things and evil people doing evilthings. But for good people to do evil things, that takes religion".
Weinberg fékk mikið klapp fyrir ræðuna en meðal áheyrenda var enginn sem spurði spurningu sem maður hefði haldið að væri brýn: "Hver hefur þröngvað upp á mannkynið þjáningum eitur gasi, gaddavírar, sprengjum, tilraunum í eugenics ( mannræktun ), Zyklon B, stórskotalið, óvísindalegum réttlætingum fyrir fjöldamorð, klasasprengjur, napalm og kjarnorkuvopn?". Ef mig minnir rétt þá var það ekki Vatikanið, baptistar eða Aðvent kirkjan.
Sálfræðingurinn Steven Pinker gerði þessa stórmerkilegu fullyrðingu "something in modernity and its cultural institutions has made us nobler". Lauslega þýtt "eitthvað í nútímanum og í okkar menningar stofnunum hefur gert okkur göfugri".
Enn fremur sagði Pinker þetta:
Steven Pinker
Cruelty as entertainment, human sacrificeto indulge superstution, slavery as labor-saving device,conquest as the mission statement of goverment, genocide as ameans of acquiring real estate, torture and mutilation as routine punishment, the death penalty for misdemeanors and differencesof opinion, assassination as a mechanism of political succession, rape as the spoilsof war, pogroms as outlets for frustration, homicide as a major form of conflict resolution- all were unexceptionable features of life for most of human history. But, today, tey are rare to nonexistent in the West, far less common elsewhere than they used to be, concealed when they do occur and widely condemned when the are brought to light.
Án efa munu margir taka undir þessi orð en ég held að þeir ættu að skoða aðeins tölfræðilegar staðreyndir um þá tíma sem við lifum á, áður en þeir samþykkja þessi orð Pinkers.
- First world war ( 1914-18 )......................15 million
- Russian Civil war ( 1917-22)......................9 million
- Soviet Union, Stalin'sregime(1924-53).......20 million
- Second World War...................................55 million
- Chinese Civil War (1945-49)......................2,5 million
- People's Replublicof Chine,Mao regime........40 million
- Tibet ( 1950... ).......................................600 thousand
- Congo Free State (1886-1908)...................8 million
- Mexico (1910-20).....................................1 million
- Turkish messacres of Armenians(1915-23) 1,5 million
- China (1917-28).......................................800 thousand
- China, Nationalist era (1928-37)................3,1 million
- Korean War (1950-53)..............................2,8 million
- North Korea (1948...)...............................2 million
- Rwanda and Burundi (1959-95).................1,35 million
- Second Indochina War(1960-75)................3,5 million
- Ethiopia (1962-92)...................................400 þúsund
- Nigeria (1966-70)....................................1 million
- Bangladesh(1971)....................................1,25 million
- Cambodia, Khmer Rouge(1975-78)............1,68 million
- Mozambique(1975-92)..............................1 million
- Afghanistan (1979-2001)..........................1,8 million
- Iran-Iraq War (1980-88)...........................1 million
- Sudan (1983...).......................................1,9 million
- Kinshasa, Congo (1998...).........................3,8 million
- Philippines Insurgency (1899-1902)............220 thousand
- Brazil (1900...)........................................500 thousand
- Amazonia (1900-1912)..............................250 thousand
- Portuguese colonies (1900-1925)................325 thousand
- French colonies (1900-1940)......................200 thousand
- Japanese War (1904-5).............................130 thousand
- German East Africa (1905-7)......................175 thousand
- Libya (1911-31)........................................125 thousand
- Balkan Wars (1912-13)..............................140 thousand
- Greco-Turkish War (1919-22).....................250 thousand
- Spanish Civil War(1936-39) ..................365,000
- Franco Regime(1939-75) ......................100,000
- Abyssinian Conquest(1935-41) ..............400,000
- Finnish War(1939-40) ..........................150,000
- Greek Civil War(1943-49) ......................158,000
- Yugoslavia,Tito's Regime(1944-80). ........200,000
- First Indochina War(1945-54) ..................400,000
- Colombia(1946-58) ..............................200,000
- India(1947) .........................................500,000
- Romania(1948-89) ...............................150,000
- Burma/Myanmar(1948 et seq.) . .............130,000
- Algeria(1954-62) ..................................537,000
- Sudan(1955-72) ...................................500,000
- Guatemala(1960-96) .............................200,000
- Indonesia(1965-66) ..............................400,000
- Ugandi, Idi Amin's Regime(1972-79) ... .......300,000
- Vietnam, postwar Communist Regime(1975)..430,000
- Angola(1975-2002) ...............................550,000
- East Timor, conquest by Indonesia(1975-99) 200,000
- Lebanon(1975-90) ................................150,000
- Cambodian Civil War(1978-91) ...............225,000
- Iraq, Saddam Hussein(1979-2003) ..........300,000
- Uganda(1979-86) ..................................300,000
- Kurdistan(1980's,1990's) ........................300,000
- Liberia(1989-97) ...................................150,000
- Iraq(1990- ) .........................................350,000
- Bosnia and Herzegovina(1992-95) ...........175,000
- Somalia(1991 et seq.) ............................400,000
Ef þetta er hamingjusöm mynd af þeim tímum sem við lifum á þá hef ég og herra Pinker allt aðrar hugmyndir um friðsælan og góðan heim. Síðasta öld var síðan ekki öld kristninnar trúar. Þetta var ekki öldin þar sem Biblían var í hávegum höfð og hennar leiðbeiningar mikils metnar. Ó nei, þetta var öld hinna svo kölluðu vísinda. Menn eru því miður allt of fljótt að setja alla trú undir einn hatt og byrja að bölva. Eins og það er enginn munur á þeirri trú sem boðar frið og trú sem boðar útrýmingu annarra. Enginn munur á trú sem segir að allir mega hafa sínar eigin skoðanir og trú sem boðar að allir eiga að trúa eins og þeir. Trú sem boðar að það er til æðra vald sem við þurfum að svara fyrir, æðra vald sem segir að þú skalt ekki drýgja hór, stela, ljúga eða myrða og trú sem segir að það er ekkert æðra vald nema við mennirnir og við ákveðum hvað er rétt og hvað er rangt.
Við lifum á alvarlegum tímum og miðað við síðustu öld þá eigum við von á miklu meiri hörmungum á þessari öld.
Sumt hérna fengið að láni frá bókinni "The Devil's Delusion".
![]() |
Rekinn úr flokknum fyrir að verja Breivik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (146)
Bloggfærslur 27. júlí 2011
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803356
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar